Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2024 23:31 Coco Gauff var augljóslega í uppnámi eftir að hafa rætt við dómara leiksins gegn Donnu Vekic. Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Í öðru setti sló Vekic boltann nálægt endalínunni. Línudómarinn sagði að boltinn væri úr leik sem hann var ekki. En vegna dómsins hélt Gauff boltanum ekki í leik og sló hann svo í netið. Dómari leiksins, Jaume Campistol, gaf Vekic stigið þar sem hann taldi að dómurinn um að boltinn væri ekki í leik hefði ekki truflað Gauff. Sú bandaríska var afar ósátt við þessa útkomu og mótmælti við Campistol. Dómarinn sagðist vita að ákvörðunin væri röng en hann gæti ekki breytt henni. „Þetta er ekki sanngjarnt,“ sagði Gauff á meðan tárin féllu. „Mér finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér í þessum leik. Þið eruð ekki sanngjarnir við mig. Vonandi verður leikurinn einhverju sinni sanngjarn en hann er það ekki.“ Eftir orðaskipti Gauffs og dómarans komst Vekic í 4-2. Hún vann leikinn á endanum, 7-6 (7), 6-2. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Í öðru setti sló Vekic boltann nálægt endalínunni. Línudómarinn sagði að boltinn væri úr leik sem hann var ekki. En vegna dómsins hélt Gauff boltanum ekki í leik og sló hann svo í netið. Dómari leiksins, Jaume Campistol, gaf Vekic stigið þar sem hann taldi að dómurinn um að boltinn væri ekki í leik hefði ekki truflað Gauff. Sú bandaríska var afar ósátt við þessa útkomu og mótmælti við Campistol. Dómarinn sagðist vita að ákvörðunin væri röng en hann gæti ekki breytt henni. „Þetta er ekki sanngjarnt,“ sagði Gauff á meðan tárin féllu. „Mér finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér í þessum leik. Þið eruð ekki sanngjarnir við mig. Vonandi verður leikurinn einhverju sinni sanngjarn en hann er það ekki.“ Eftir orðaskipti Gauffs og dómarans komst Vekic í 4-2. Hún vann leikinn á endanum, 7-6 (7), 6-2.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira