Himinlifandi með stærðarinnar lax í lúkunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. júlí 2024 11:23 Gordon hefur aldrei verið betri. Gordon Ramsay stjörnukokkur með meiru er himinlifandi með vikulanga dvöl sína á Íslandi. Þetta segir kokkurinn á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann birtir mynd af sér með því sem hann fullyrðir að sé stærsti laxinn sem veiddur hefur verið þetta árið. Ramsay hefur um árabil verið einn allra mesti Íslandsvinurinn og heimsækir klakann svo gott sem á hverju einasta ári. Í þetta skiptið skellti hann sér í veiði líkt og svo oft áður. Eins og áður hefur komið fram á Vísi hefur Ramsay komið víða við í vikulangri Íslandsferðinni. Hann snæddi á veitingastaðnum Nebraska og líka á Edition hótelinu þar sem hann var utan við sig og rakst utan í annan veitingahúsagest. Hinn geðþekki sjónvarpskokkur var fljótur að biðjast afsökunar og skildu allir sáttir. Þá birti Ramsay í gær myndir af sér á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu með starfsfólki staðarins og eigandanum Sigurði Laufdal verðlaunakokki. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ramsay skellir sér á veitingastaðinn en mikla athygli vakti fyrir svo gott sem sléttu ári síðan þegar kokkurinn fór þangað í fyrsta sinn. Var hann yfir sig hrifinn og réð sér vart fyrir hrifningu. View this post on Instagram A post shared by Gordon Ramsay (@gordongram) Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Ramsay hefur um árabil verið einn allra mesti Íslandsvinurinn og heimsækir klakann svo gott sem á hverju einasta ári. Í þetta skiptið skellti hann sér í veiði líkt og svo oft áður. Eins og áður hefur komið fram á Vísi hefur Ramsay komið víða við í vikulangri Íslandsferðinni. Hann snæddi á veitingastaðnum Nebraska og líka á Edition hótelinu þar sem hann var utan við sig og rakst utan í annan veitingahúsagest. Hinn geðþekki sjónvarpskokkur var fljótur að biðjast afsökunar og skildu allir sáttir. Þá birti Ramsay í gær myndir af sér á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu með starfsfólki staðarins og eigandanum Sigurði Laufdal verðlaunakokki. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ramsay skellir sér á veitingastaðinn en mikla athygli vakti fyrir svo gott sem sléttu ári síðan þegar kokkurinn fór þangað í fyrsta sinn. Var hann yfir sig hrifinn og réð sér vart fyrir hrifningu. View this post on Instagram A post shared by Gordon Ramsay (@gordongram)
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“