Guðni hljóp í Kerlingarfjöllum og flutti sitt síðasta ávarp Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. júlí 2024 12:50 Meðal þátttakenda var Guðni Th. Jóhannesson, fráfarandi forseti Íslands, en hann ræsti út flokkinn í 22 kílómetra hlaupinu, og flutti í leiðinni sitt síðasta formlega ávarp í embætti. Bláa lónið Fjallahlaupið Kerlingarfjöll ULTRA var haldið í fyrsta skiptið í blíðskaparveðri í gær. Keppendur spreyttu sig á þremur vegalengdum á miðhálendinu og tókust á við krefjandi aðstæður með bros á vör. Guðni fráfarandi forseti var meðal þátttakenda og flutti þar sitt síðasta formlega ávarp. „Þetta er fyrsta Kerlingarfjöll ULTRA hlaupið og því sérstaklega ánægjulegt að það hafi verið uppselt nánast um leið og við buðum fólki að skrá sig. Viðburður af þessu tagi hefur alla burði til þess að vera lyftistöng fyrir svæðið allt og hvetur okkur jafnframt til að hlúa að náttúrunni, aðstöðunni, og svæðinu í heild sinni,“ segir Magnús Orri Marínarson Schram, starfandi framkvæmdastjóri Kerlingarfjalla-Highland Base. Landslagið er engu líktBláa lónið Leiðirnar lágu um líparíteldstöð Hlaupaleiðirnar í ár voru þrjár: 12 kílómetrar, 22 kílómetrar og 63 kílómetrar. Leiðirnar lágu um 320 þúsund ára gamla líparíteldstöð. Hlauparar spreyta sig í stórfenglegri náttúru Kerlingarfjalla.Bláa lónið „Ógnaröfl náttúrunnar hafa mótað Kerlingarfjöll í aldanna rás, þannig að eftir standa sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur, jökulflákar og stórbrotnir fjallstindar, að ógleymdri sjálfri Kerlingunni - dranganum sem fjöllin draga nafn sitt af,“ segir í tilkynningu. Íslensk fjallahlaup að sækja í sig veðrið Í tilkynningu segir að fjallahlaup sem reyni á úthald, aðlögunarhæfni og getu hafi verið að sækja í sig veðrið hérlendis og að umhverfi hálendisins sé kjörið fyrir hlaupara sem sækjast eftir fjölbreyttum áskorunum. „Hálendi Íslands er einstakt og hlauparar og aðrir sem vilja njóta útivistar í ævintýralegu umhverfi lögðu leið sína í Kerlingarfjöll til þess að taka þátt eða hvetja aðra,“ segir Helga María Heiðarsdóttir, framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar og hlaupsins. Hún kveðst hæstánægð með helgina og áhugann á hlaupinu. Hlauparar koma í markBláa lónið HlaupariBláa lónið Hrunamannahreppur Hlaup Tengdar fréttir Opna baðstað í Kerlingarfjöllum um helgina Um helgina verður fyrstu gestunum hleypt ofan í nýjan baðstað í Kerlingarfjöllum. Í böðunum eru meðal annars heitar setlaugar, kaldur pottur og glæsileg sauna með útsýni yfir fjallgarðinn. 29. júní 2024 10:38 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
„Þetta er fyrsta Kerlingarfjöll ULTRA hlaupið og því sérstaklega ánægjulegt að það hafi verið uppselt nánast um leið og við buðum fólki að skrá sig. Viðburður af þessu tagi hefur alla burði til þess að vera lyftistöng fyrir svæðið allt og hvetur okkur jafnframt til að hlúa að náttúrunni, aðstöðunni, og svæðinu í heild sinni,“ segir Magnús Orri Marínarson Schram, starfandi framkvæmdastjóri Kerlingarfjalla-Highland Base. Landslagið er engu líktBláa lónið Leiðirnar lágu um líparíteldstöð Hlaupaleiðirnar í ár voru þrjár: 12 kílómetrar, 22 kílómetrar og 63 kílómetrar. Leiðirnar lágu um 320 þúsund ára gamla líparíteldstöð. Hlauparar spreyta sig í stórfenglegri náttúru Kerlingarfjalla.Bláa lónið „Ógnaröfl náttúrunnar hafa mótað Kerlingarfjöll í aldanna rás, þannig að eftir standa sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur, jökulflákar og stórbrotnir fjallstindar, að ógleymdri sjálfri Kerlingunni - dranganum sem fjöllin draga nafn sitt af,“ segir í tilkynningu. Íslensk fjallahlaup að sækja í sig veðrið Í tilkynningu segir að fjallahlaup sem reyni á úthald, aðlögunarhæfni og getu hafi verið að sækja í sig veðrið hérlendis og að umhverfi hálendisins sé kjörið fyrir hlaupara sem sækjast eftir fjölbreyttum áskorunum. „Hálendi Íslands er einstakt og hlauparar og aðrir sem vilja njóta útivistar í ævintýralegu umhverfi lögðu leið sína í Kerlingarfjöll til þess að taka þátt eða hvetja aðra,“ segir Helga María Heiðarsdóttir, framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar og hlaupsins. Hún kveðst hæstánægð með helgina og áhugann á hlaupinu. Hlauparar koma í markBláa lónið HlaupariBláa lónið
Hrunamannahreppur Hlaup Tengdar fréttir Opna baðstað í Kerlingarfjöllum um helgina Um helgina verður fyrstu gestunum hleypt ofan í nýjan baðstað í Kerlingarfjöllum. Í böðunum eru meðal annars heitar setlaugar, kaldur pottur og glæsileg sauna með útsýni yfir fjallgarðinn. 29. júní 2024 10:38 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Opna baðstað í Kerlingarfjöllum um helgina Um helgina verður fyrstu gestunum hleypt ofan í nýjan baðstað í Kerlingarfjöllum. Í böðunum eru meðal annars heitar setlaugar, kaldur pottur og glæsileg sauna með útsýni yfir fjallgarðinn. 29. júní 2024 10:38