Nico Williams með eftirsóttari mönnum Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 22:45 Nico Williams fagnar marki í EM vísir/Getty Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Willams, sem er 22 ára, fór á kostum með Spáni á Evrópumótinu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Þá var hann með 100 prósent sendinganákvæmni gegn Georgíu en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem leikmaður nær slíkri nákvæmni. Willams er samningsbundinn Athletic Bilbao til ársins 2027 en er með ákvæði í samningum sem segir að hann sé falur fyrir 48 milljónir punda. Barcelona er tilbúið að reiða þá upphæð fram ásamt PSG og þá hefur Liverpool einnig verið nefnt til sögunnar, en Williams er sjálfur sagður vilja spila áfram á Spáni. 🚨🇪🇸 Barcelona keep waiting for Nico Williams’ to inform them about his final decision, it won’t be long.Premier League clubs and PSG, also waiting… while feeling he prefers Spain.↪️⚪️🔴 Athletic already prepared new deal for Nico with higher salary if he decides to stay. pic.twitter.com/XBxer77gev— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 27, 2024 Á borðinu er fimm ára samningur við Barcelona sem Williams þarf að taka afstöðu til og bíða allir aðilar nú með öndina í hálsinum eftir ákvörðun hans. Athletic Bilbao hefur þegar boðið honum nýjan samning og launahækkun og þá er PSG sagt tilbúið að tvöfalda launatilboð Barcelona. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Willams, sem er 22 ára, fór á kostum með Spáni á Evrópumótinu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Þá var hann með 100 prósent sendinganákvæmni gegn Georgíu en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem leikmaður nær slíkri nákvæmni. Willams er samningsbundinn Athletic Bilbao til ársins 2027 en er með ákvæði í samningum sem segir að hann sé falur fyrir 48 milljónir punda. Barcelona er tilbúið að reiða þá upphæð fram ásamt PSG og þá hefur Liverpool einnig verið nefnt til sögunnar, en Williams er sjálfur sagður vilja spila áfram á Spáni. 🚨🇪🇸 Barcelona keep waiting for Nico Williams’ to inform them about his final decision, it won’t be long.Premier League clubs and PSG, also waiting… while feeling he prefers Spain.↪️⚪️🔴 Athletic already prepared new deal for Nico with higher salary if he decides to stay. pic.twitter.com/XBxer77gev— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 27, 2024 Á borðinu er fimm ára samningur við Barcelona sem Williams þarf að taka afstöðu til og bíða allir aðilar nú með öndina í hálsinum eftir ákvörðun hans. Athletic Bilbao hefur þegar boðið honum nýjan samning og launahækkun og þá er PSG sagt tilbúið að tvöfalda launatilboð Barcelona.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira