Skagamenn endurheimta Hauk á láni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2024 12:16 Haukur Andri er mættur aftur til ÍA. Vísir/Ívar Fannar Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við ÍA þar sem hann mun leika á láni í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Haukur kemur á láni til ÍA frá Lille þar sem hann hefur verið frá því á síðasta ári. Hann skrifar undir eins árs lánssamning við Skagamenn. Haukur Andri heim á láni!Knattspyrnufélagið ÍA hefur fengið Hauk Andra Haraldsson heim á láni frá franska félaginu Lille. Lánsamningurinn gildir út júní 2025 en samhliða hefur Haukur Andri framlengt samningi sínum við Lille um eitt ár.Velkominn heim Haukur Andri 💛🖤 pic.twitter.com/ACglCFStx8— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) July 27, 2024 Haukur er 19 ára gamall og uppalinn hjá ÍA, en lék tuttugu leiki með unglingaliði Lille á síðasta tímabili þar sem hann kom að átta mörkum. Hann er þó ekki á leið heim fyrir fullt og allt því á sama tíma skrifaði Haukur einnig undir framlengingu á samningi sínum við Lille. Nýi samningurinn gildir til ársins 2027. Haukur mun veita Skagamönnum liðsstyrk í baráttu þeirra um Evrópusæti, en liðið situr í fimmta sæti Bestu-deildarinnar með 24 stig eftir 15 leiki. Áður en Haukur hélt út í atvinnumennsku lék hann 27 leiki fyrir ÍA og skoraði í þeim þrjú mörk. Besta deild karla ÍA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Haukur kemur á láni til ÍA frá Lille þar sem hann hefur verið frá því á síðasta ári. Hann skrifar undir eins árs lánssamning við Skagamenn. Haukur Andri heim á láni!Knattspyrnufélagið ÍA hefur fengið Hauk Andra Haraldsson heim á láni frá franska félaginu Lille. Lánsamningurinn gildir út júní 2025 en samhliða hefur Haukur Andri framlengt samningi sínum við Lille um eitt ár.Velkominn heim Haukur Andri 💛🖤 pic.twitter.com/ACglCFStx8— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) July 27, 2024 Haukur er 19 ára gamall og uppalinn hjá ÍA, en lék tuttugu leiki með unglingaliði Lille á síðasta tímabili þar sem hann kom að átta mörkum. Hann er þó ekki á leið heim fyrir fullt og allt því á sama tíma skrifaði Haukur einnig undir framlengingu á samningi sínum við Lille. Nýi samningurinn gildir til ársins 2027. Haukur mun veita Skagamönnum liðsstyrk í baráttu þeirra um Evrópusæti, en liðið situr í fimmta sæti Bestu-deildarinnar með 24 stig eftir 15 leiki. Áður en Haukur hélt út í atvinnumennsku lék hann 27 leiki fyrir ÍA og skoraði í þeim þrjú mörk.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira