Annar Ólympíuknapi ásakaður um dýraníð Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 09:30 Max Kühner mun keppa fyrir hönd Austurríkis á Ólympíuleikunum. ANP via Getty Images Austurríski knapinn Max Kuehner, sem keppir í sýnistökki á Ólympíuleikunum í París, hefur verið ákærður fyrir dýraníð. Honum er gert að sök að hafa barið hest sinn með kylfu til að láta hann stökkva hærra. Kuehner er í þriðja sæti heimslistans og vel þekktur hestamaður. Hann æfir og starfar í Þýskalandi og hefur nú verið ákærður af þýskum yfirvöldum fyrir dýraníð. Hann neitar alfarið sök í málinu og ætlar að keppa á Ólympíuleikunum, austurríska Ólympíusambandið hefur gefið grænt ljós á það en alþjóða hestasambandið mun rannsaka málið frekar. Þetta er í annað sinn sem Kuehner er ásakaður um dýraníð, síðast árið 2008 þegar hann setti vír yfir girðingu sem skar hestana ef þeir hoppuðu ekki nógu hátt. Málið var fellt niður vegna ónægra sönnunargagna. Þetta er annar skandallinn sem hestafólk á Ólympíuleikunum veldur. Í gær var greint frá því að breski knapinn Charlotte Dujardin hafi játað óhóflega svipubeitingu og sagt sig frá keppni. Ólympíuleikar 2024 í París Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Kuehner er í þriðja sæti heimslistans og vel þekktur hestamaður. Hann æfir og starfar í Þýskalandi og hefur nú verið ákærður af þýskum yfirvöldum fyrir dýraníð. Hann neitar alfarið sök í málinu og ætlar að keppa á Ólympíuleikunum, austurríska Ólympíusambandið hefur gefið grænt ljós á það en alþjóða hestasambandið mun rannsaka málið frekar. Þetta er í annað sinn sem Kuehner er ásakaður um dýraníð, síðast árið 2008 þegar hann setti vír yfir girðingu sem skar hestana ef þeir hoppuðu ekki nógu hátt. Málið var fellt niður vegna ónægra sönnunargagna. Þetta er annar skandallinn sem hestafólk á Ólympíuleikunum veldur. Í gær var greint frá því að breski knapinn Charlotte Dujardin hafi játað óhóflega svipubeitingu og sagt sig frá keppni.
Ólympíuleikar 2024 í París Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira