Lögreglumaður traðkaði á höfði manns Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2024 07:40 Lögreglumaðurinn er kominn í leyfi frá störfum. Skjáskot Myndskeið sem sýnir breskan lögreglumann sparka í og traðka á höfði manns sem liggur á gólfi flugstöðvarinnar í Manchester á Englandi á þriðjudag er í mikilli dreifingu á netinu. Blásið hefur verið til mótmæla vegna atviksins. Í myndskeiðinu sést einkennisklæddur lögreglumaður standa yfir manninum og miða rafbyssu á hann áður en hann sparkar þéttingsfast tvisvar í höfuð mannsins. Á meðan á þessu stendur beina samstarfsmenn lögreglumannsins því til viðstaddra að halda sig fjarri. SHOCK WARNING: Caught on camera, what is being described as police brutality, a UK policeman kicks and stomps on the head of a Muslim man while he lays face down on the floor.The incident allegedly occurred at Manchester airport. It is unclear why the man was originally… pic.twitter.com/oawce9Za5r— Robert Carter (@Bob_cart124) July 24, 2024 Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester segir að ráðist hefði verið að vopnuðum lögreglumönnum á meðan þeir reyndu að handtaka mann í kjölfar slagsmála í flugstöðinni. Lögreglan hafi sjálf tilkynnt atvikið til þar til yfirvalda. Atvikið hefur valdið talsverðri reiði í Bretlandi og nokkur hundruð manns söfnuðust saman fyrir framan lögreglustöð í Manchester og mótmæltu í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Bretland England Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Í myndskeiðinu sést einkennisklæddur lögreglumaður standa yfir manninum og miða rafbyssu á hann áður en hann sparkar þéttingsfast tvisvar í höfuð mannsins. Á meðan á þessu stendur beina samstarfsmenn lögreglumannsins því til viðstaddra að halda sig fjarri. SHOCK WARNING: Caught on camera, what is being described as police brutality, a UK policeman kicks and stomps on the head of a Muslim man while he lays face down on the floor.The incident allegedly occurred at Manchester airport. It is unclear why the man was originally… pic.twitter.com/oawce9Za5r— Robert Carter (@Bob_cart124) July 24, 2024 Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester segir að ráðist hefði verið að vopnuðum lögreglumönnum á meðan þeir reyndu að handtaka mann í kjölfar slagsmála í flugstöðinni. Lögreglan hafi sjálf tilkynnt atvikið til þar til yfirvalda. Atvikið hefur valdið talsverðri reiði í Bretlandi og nokkur hundruð manns söfnuðust saman fyrir framan lögreglustöð í Manchester og mótmæltu í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið.
Bretland England Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira