Argentínumenn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2024 23:01 Það sauð á Javier Mascherano, þjálfari argentínska Ólympíuliðsins, eftir tapið fyrir Marokkó. getty/Marcio Machado Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn. Argentína tapaði 2-1 fyrir Marokkó í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í dag. Argentínumenn héldu að þeir hefðu jafnað í 2-2 þegar sextán mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en markið var dæmt af, löngu eftir að leikmenn liðanna voru kallaðir af velli vegna óláta stuðningsmanna Marokkós. Eftir leikinn sagðist Javier Mascherano, þjálfari Argentínu, ekki hafa upplifað annað eins og atburðarrásina undir lokin. „Þetta er mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að á lífsleiðinni,“ sagði gamli Liverpool-maðurinn. Hann greindi líka frá öðru miður skemmtilegu sem henti argentínska liðið í aðdraganda leiksins. Samkvæmt honum voru Argentínumenn nefnilega rændir á meðan æfingu þeirra stóð. „Í gær komu þjófar inn á æfingu og rændu okkur. Thiago Almada tapaði hringum, úri og öllu á æfingu á Ólympíuleikunum. Við vildum ekkert segja eftir æfinguna,“ sagði Mascherano sem vonast eflaust til þess að undirbúningurinn fyrir næsta leik, gegn Írak, verði eðlilegri en fyrir leikinn gegn Marokkó. Mascherano varð Ólympíumeistari með Argentínu sem leikmaður í Aþenu 2004 og Peking 2008 og ætlar að endurtaka leikinn sem þjálfari í París. Fótbolti Ólympíuleikar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Argentína tapaði 2-1 fyrir Marokkó í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í dag. Argentínumenn héldu að þeir hefðu jafnað í 2-2 þegar sextán mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en markið var dæmt af, löngu eftir að leikmenn liðanna voru kallaðir af velli vegna óláta stuðningsmanna Marokkós. Eftir leikinn sagðist Javier Mascherano, þjálfari Argentínu, ekki hafa upplifað annað eins og atburðarrásina undir lokin. „Þetta er mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að á lífsleiðinni,“ sagði gamli Liverpool-maðurinn. Hann greindi líka frá öðru miður skemmtilegu sem henti argentínska liðið í aðdraganda leiksins. Samkvæmt honum voru Argentínumenn nefnilega rændir á meðan æfingu þeirra stóð. „Í gær komu þjófar inn á æfingu og rændu okkur. Thiago Almada tapaði hringum, úri og öllu á æfingu á Ólympíuleikunum. Við vildum ekkert segja eftir æfinguna,“ sagði Mascherano sem vonast eflaust til þess að undirbúningurinn fyrir næsta leik, gegn Írak, verði eðlilegri en fyrir leikinn gegn Marokkó. Mascherano varð Ólympíumeistari með Argentínu sem leikmaður í Aþenu 2004 og Peking 2008 og ætlar að endurtaka leikinn sem þjálfari í París.
Fótbolti Ólympíuleikar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira