Þórarinn selur ekki sinn hlut í Búsæld Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júlí 2024 16:32 Þórarinn Ingi og kona hans eiga um 0,8 prósenta hlut í Búsæld ehf., sem á um 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska. Vísir Þórarinn Ingi Pétursson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að selja sinn hlut í Búsæld ehf. Heilmikil umræða varð um eignarhald hans og konu hans í félaginu þegar Kaupfélag Skagfirðinga keypti meirihluta hlutafjár í Kjarnafæði Norðlenska. RÚV greindi frá þessu í dag. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Kaupfélag Skagfirðinga hefði fest kaup á hlut Kjarnafæðisbræðra, þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði Norðlenska. Saman áttu þeir um 56 prósenta hlut í fyrirtækinu. Búsæld ehf., félag í eigu um 460 bænda, á ríflega 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska, og mun hver fyrir sig ákveða hvort hann selji sinn hlut. Þórarinn Ingi og kona hans eiga um það bil 0,8 prósenta hlut í Búsæld, sem verðmetinn er á tæpar þrjár milljónir, en hefði getað verið seldur á um sex og hálfa milljón. Þau ætla ekki að selja sinn hlut. Samvinnustefnan lifir Hann segir að það hafi aldrei verið tilgangur í því hjá þeim hjónum að selja sinn hlut. „Þannig á meðan ég er í þessum bissness, landbúnaði, finnst mér eðlilegt ef ég get átt hlutinn að ég eigi hann bara. Og þar sem ég er nú samvinnumaður, þá ætlum við ekki að láta þetta frá okkur, “ segir Þórarinn. Kaupfélag Skagfirðinga sé samvinnufélag, og kaupin séu í góðum takti við það. „Þannig okkur finnst bara ágætt að eiga okkar hlut í því,“ segir Þórarinn. Kaup KS á Kjarnafæði voru gerð á grundvelli nýrra laga sem unnin voru í atvinnuveganefnd, sem veita kjötafurðarstöðvum undanþágu frá samkeppnislögum. Markmið og tilgangur laganna er að greiða fyrir hagræðingu í rekstri kjötafurðarstöðva, en Samkeppniseftirlitið segir alvarlegt að samrunaákvæði samkeppnislaga hafi verið tekið úr sambandi. Kaup og sala fyrirtækja Landbúnaður Framsóknarflokkurinn Alþingi Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Tengdar fréttir Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39 Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
RÚV greindi frá þessu í dag. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Kaupfélag Skagfirðinga hefði fest kaup á hlut Kjarnafæðisbræðra, þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði Norðlenska. Saman áttu þeir um 56 prósenta hlut í fyrirtækinu. Búsæld ehf., félag í eigu um 460 bænda, á ríflega 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska, og mun hver fyrir sig ákveða hvort hann selji sinn hlut. Þórarinn Ingi og kona hans eiga um það bil 0,8 prósenta hlut í Búsæld, sem verðmetinn er á tæpar þrjár milljónir, en hefði getað verið seldur á um sex og hálfa milljón. Þau ætla ekki að selja sinn hlut. Samvinnustefnan lifir Hann segir að það hafi aldrei verið tilgangur í því hjá þeim hjónum að selja sinn hlut. „Þannig á meðan ég er í þessum bissness, landbúnaði, finnst mér eðlilegt ef ég get átt hlutinn að ég eigi hann bara. Og þar sem ég er nú samvinnumaður, þá ætlum við ekki að láta þetta frá okkur, “ segir Þórarinn. Kaupfélag Skagfirðinga sé samvinnufélag, og kaupin séu í góðum takti við það. „Þannig okkur finnst bara ágætt að eiga okkar hlut í því,“ segir Þórarinn. Kaup KS á Kjarnafæði voru gerð á grundvelli nýrra laga sem unnin voru í atvinnuveganefnd, sem veita kjötafurðarstöðvum undanþágu frá samkeppnislögum. Markmið og tilgangur laganna er að greiða fyrir hagræðingu í rekstri kjötafurðarstöðva, en Samkeppniseftirlitið segir alvarlegt að samrunaákvæði samkeppnislaga hafi verið tekið úr sambandi.
Kaup og sala fyrirtækja Landbúnaður Framsóknarflokkurinn Alþingi Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Tengdar fréttir Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39 Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39
Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57