Hætti við keppni á Ólympíuleikunum eftir að upp komst um dýraníð Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 09:30 Charlotte Dujardin mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar og á yfir höfði sér langt keppnisbann. Dan Istitene/Getty Images Breski knapinn Chartlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar á Ólympíuleikunum í París en hefur sagt sig frá keppni eftir að upp komst um dýraníð fyrir fjórum árum síðan. Charlotte hefur unnið sex sinnum til verðlauna á ÓL, þar ef þrenna gullverðlauna, og hefði með medalíu í sumar orðið sú sigursælasta í sögu Bretlands. Alþjóðareiðsambandinu barst nafnlaus ábending, myndband þar sem Charlotte sást berja hest óhóflega með svipu. Charlotte hefur játað sök og ákvað sjálf að segja sig frá öllum keppnum meðan rannsókn málsins stendur yfir, en reiknað er með því að hún hljóti alllangt keppnisbann. Team GB's three-time Olympic dressage champion Charlotte Dujardin WITHDRAWS from Paris Olympic Games over video emerges showing her making an 'error of judgement' in a coaching session, by allegedly whipping a horse on the legs repeatedly. No excuse for animal abuse pic.twitter.com/pTiEdwqfm2— dominic dyer (@domdyer70) July 23, 2024 „Fjögurra ára gamalt myndband hefur skotist upp á yfirborðið þar sem ég sýni skort á dómgreind við þjálfun. Skiljanlega er málið til rannsóknar og ég hef ákveðið að segja mig frá öllum keppnum, þar með talið Ólympíuleikanna í sumar, meðan sú rannsókn fer fram. Það sem átti sér stað er algjörlega úr karakter og endurspeglar ekki mínar þjálfunaraðferðir á nokkurn hátt. Ég skammast mín innilega og hefði átt að sýna betri dómgreind.“ Charlotte bað aðdáendur sína og styrktaraðila enn fremur afsökunar og segist miður sín að hafa brugðist þeim. Hún muni veita fulla samvinnu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar. Ólympíuleikar 2024 í París Hestaíþróttir Hestar Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Charlotte hefur unnið sex sinnum til verðlauna á ÓL, þar ef þrenna gullverðlauna, og hefði með medalíu í sumar orðið sú sigursælasta í sögu Bretlands. Alþjóðareiðsambandinu barst nafnlaus ábending, myndband þar sem Charlotte sást berja hest óhóflega með svipu. Charlotte hefur játað sök og ákvað sjálf að segja sig frá öllum keppnum meðan rannsókn málsins stendur yfir, en reiknað er með því að hún hljóti alllangt keppnisbann. Team GB's three-time Olympic dressage champion Charlotte Dujardin WITHDRAWS from Paris Olympic Games over video emerges showing her making an 'error of judgement' in a coaching session, by allegedly whipping a horse on the legs repeatedly. No excuse for animal abuse pic.twitter.com/pTiEdwqfm2— dominic dyer (@domdyer70) July 23, 2024 „Fjögurra ára gamalt myndband hefur skotist upp á yfirborðið þar sem ég sýni skort á dómgreind við þjálfun. Skiljanlega er málið til rannsóknar og ég hef ákveðið að segja mig frá öllum keppnum, þar með talið Ólympíuleikanna í sumar, meðan sú rannsókn fer fram. Það sem átti sér stað er algjörlega úr karakter og endurspeglar ekki mínar þjálfunaraðferðir á nokkurn hátt. Ég skammast mín innilega og hefði átt að sýna betri dómgreind.“ Charlotte bað aðdáendur sína og styrktaraðila enn fremur afsökunar og segist miður sín að hafa brugðist þeim. Hún muni veita fulla samvinnu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar.
Ólympíuleikar 2024 í París Hestaíþróttir Hestar Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti