Segir nýja stjórn ekki verða myndaða fyrr en eftir Ólympíuleikana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júlí 2024 07:23 Fráfarandi forsætisráðherra, Gabriel Attal, hefur samþykkt að sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. AP/Michel Euler Emmanuel Macron Frakklandsforseti segist ekki munu greiða fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar fyrr en eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur 11. ágúst næstkomandi. Ummælin lét forsetinn falla eftir að vinstri hreyfingin Nouveau Front Populaire lagði til að Lucie Castes, tiltölulega óþekktur hagfræðingur og yfirmaður fjármála og innkaupa hjá Parísarborg, yrði næsti forsætisráðherra. Macron var spurður út í valið í viðtali við France 2 og svaraði þá að valið á forsætisráðherranum sem slíkum væri ekki málið. „Nafnið er ekki málið. Málið er: Hvaða meirihluta er hægt að mynda á þinginu?“ svaraði Macron. Öll orka færi nú í Ólympíuleikana og ekkert hægt að gera í málum fyrr en um miðjan ágúst, að þeim loknum, til að forðast að skapa „ringulreið“. Forsetinn sagði einnig að það væri enn algjörlega óvíst hvaða flokkur eða hreyfing yrði í stöðu til þess að tilefna forsætisráðherrra. Viðbrögð Macron hafa vakið reiði meðal flokkanna innan NFP og Marine Tondelier, leiðtogi Les Écologistes, sakaði forsetann um að vera í afneitun. NFP væri sú hreyfing sem hefði notið mests stuðnings í kosningunum og forsetinn gæti ekki leyft sér að koma í veg fyrir að stefnu hennar yrði hrint í framkvæmd. Þá sakaði Manuel Bompard, einn af leiðtogum Óbeygðs Frakklands, Macron um að freista þess að hunsa niðurstöður þingkosninganna. „Þetta er óbærileg afneitun lýðræðisins,“ saðgi hann. Forsetinn hefði ekki neitunarvald gegn vilja þjóðarinnar. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Sjá meira
Ummælin lét forsetinn falla eftir að vinstri hreyfingin Nouveau Front Populaire lagði til að Lucie Castes, tiltölulega óþekktur hagfræðingur og yfirmaður fjármála og innkaupa hjá Parísarborg, yrði næsti forsætisráðherra. Macron var spurður út í valið í viðtali við France 2 og svaraði þá að valið á forsætisráðherranum sem slíkum væri ekki málið. „Nafnið er ekki málið. Málið er: Hvaða meirihluta er hægt að mynda á þinginu?“ svaraði Macron. Öll orka færi nú í Ólympíuleikana og ekkert hægt að gera í málum fyrr en um miðjan ágúst, að þeim loknum, til að forðast að skapa „ringulreið“. Forsetinn sagði einnig að það væri enn algjörlega óvíst hvaða flokkur eða hreyfing yrði í stöðu til þess að tilefna forsætisráðherrra. Viðbrögð Macron hafa vakið reiði meðal flokkanna innan NFP og Marine Tondelier, leiðtogi Les Écologistes, sakaði forsetann um að vera í afneitun. NFP væri sú hreyfing sem hefði notið mests stuðnings í kosningunum og forsetinn gæti ekki leyft sér að koma í veg fyrir að stefnu hennar yrði hrint í framkvæmd. Þá sakaði Manuel Bompard, einn af leiðtogum Óbeygðs Frakklands, Macron um að freista þess að hunsa niðurstöður þingkosninganna. „Þetta er óbærileg afneitun lýðræðisins,“ saðgi hann. Forsetinn hefði ekki neitunarvald gegn vilja þjóðarinnar.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Sjá meira