Glæsihöll Esterar í Pelsinum til sölu á 470 milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júlí 2024 21:41 Húsið á sér sannarlega fáar hliðstæður hérlendis. Fasteignavefur Ester Ólafsdóttir, sem rak verslunina Pelsinn í miðbænum í rúmlega 40 ár ásamt eiginmanni sínum Karli J. Steingrímssyni heitnum, hefur sett sannkallað glæsihýsi í Laugardalnum á sölu. Húsið er skráð 316 fermetrar og ásett verð er 470 milljónir. Húsið sem um ræðir er að Laugarásvegi 35 og er byggt árið 1958. Sagt er að húsið sé umtalsvert stærra en opinberar tölur segja til um, það sé nær 500 fermetrum. „Mjög veglegt og einstaklega vel staðsett einbýlishús á þremur hæðum. Hús sem á sér fáar hliðstæður hérlendis,“ segir í auglýsingunni. Hellulagður garður er bakvið húsið sem er sagður mjög skjólríkur. Á efstu hæð hússins eru stórar svalir með miklu útsýni yfir Reykjavík, Bláfjöll, Kollafjörð og Snæfellsnes. „Upp undir Laugarásnum á ég eitt lítið kot dekorera með djásnum dæmalaust fallegt slot“ Söng Laddi í laginu „Upp undir Laugarásnum“ Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Loftmynd af glæsihýsinu, sem er fyrir miðju. Stórt og mikið útisvæði er á hverri hæð.Fasteignavefur Húsið er umvafið trjágróðri og Laugaráskirkja er í næsta nágrenni.Fasteignavefur Pallurinn er stór og rúmgóður. Ætli þetta sé ekki hliðin sem snýr að garðinum.Fasteignavefur Ábúendur virðast ekki gleyma andans rækt, en hér má finna heilagan búdda í innhverfri íhugun, og málverk af séra Guðbrandi Þorlákssyni biskup. Guðbrandur Þorláksson (1541 - 1627) þótti vera einn mesti lærdómsmaður á Íslandi, en hann stóð m.a. að umfangsmikilli prentun á guðsorðabókum þar sem Guðbrandsbiblíu bar hæst. Heilagan Búdda þarf vart að kynna fyrir Íslendingum 21. aldar.Fasteignavefur Þetta er ekkert smá.Fasteignavefur Fylgja blómin með í kaupbæti?Fasteignavefur Svefnherbergi/stofa fusion-herbergi.Fasteignavefur Sólríkar suðursvalir?Fasteignavefur Eldhúsið lítur vel út.Fasteignavefur Stofa með eldstæðiFasteignavefur Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Húsið sem um ræðir er að Laugarásvegi 35 og er byggt árið 1958. Sagt er að húsið sé umtalsvert stærra en opinberar tölur segja til um, það sé nær 500 fermetrum. „Mjög veglegt og einstaklega vel staðsett einbýlishús á þremur hæðum. Hús sem á sér fáar hliðstæður hérlendis,“ segir í auglýsingunni. Hellulagður garður er bakvið húsið sem er sagður mjög skjólríkur. Á efstu hæð hússins eru stórar svalir með miklu útsýni yfir Reykjavík, Bláfjöll, Kollafjörð og Snæfellsnes. „Upp undir Laugarásnum á ég eitt lítið kot dekorera með djásnum dæmalaust fallegt slot“ Söng Laddi í laginu „Upp undir Laugarásnum“ Sjá nánar á fasteignavef Vísis. Loftmynd af glæsihýsinu, sem er fyrir miðju. Stórt og mikið útisvæði er á hverri hæð.Fasteignavefur Húsið er umvafið trjágróðri og Laugaráskirkja er í næsta nágrenni.Fasteignavefur Pallurinn er stór og rúmgóður. Ætli þetta sé ekki hliðin sem snýr að garðinum.Fasteignavefur Ábúendur virðast ekki gleyma andans rækt, en hér má finna heilagan búdda í innhverfri íhugun, og málverk af séra Guðbrandi Þorlákssyni biskup. Guðbrandur Þorláksson (1541 - 1627) þótti vera einn mesti lærdómsmaður á Íslandi, en hann stóð m.a. að umfangsmikilli prentun á guðsorðabókum þar sem Guðbrandsbiblíu bar hæst. Heilagan Búdda þarf vart að kynna fyrir Íslendingum 21. aldar.Fasteignavefur Þetta er ekkert smá.Fasteignavefur Fylgja blómin með í kaupbæti?Fasteignavefur Svefnherbergi/stofa fusion-herbergi.Fasteignavefur Sólríkar suðursvalir?Fasteignavefur Eldhúsið lítur vel út.Fasteignavefur Stofa með eldstæðiFasteignavefur Sjá nánar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira