Aðeins glöggir finna breytingarnar á merki Feyenoord Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 14:01 Það er langt síðan að Pétur Pétursson og Ruud Gullit voru samherjar hjá Feyenoord en merki félagsins er nánast óbreytt. Getty/VI Images Það er svolítið í tísku að breyta merkjum félaga í boltanum og oft er um róttækar breytingar að ræða. Ekki þó alltaf. Hollenska félagið Feyenoord var að missa knattstpyrnustjóra sinn til Liverpool. Hvort að brotthvarf Arne Slot sé kveikjan að breytingu á merki félagsins er ólíklegt en nýtt merki var í það minnsta kynnt í gær. Félagið gaf það út fyrir nokkru að það væri von á nýju merki fyrir 2024-25 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by Tiket Podcast (@tiketpodcast) Stuðningsmenn bjuggust örugglega við talsverðum breytingum á merkinu sem hefur verið eins frá árinu 2009. Það er líka mjög líkt því merki sem var við lýði þegar Pétur Pétursson fór á kostum með Feyenoord í kringum 1980. Það sem vakti því mesta athygli á netmiðlum var að breytingarnar voru á endanum mjög fíngerðar. Aðeins glöggir fundu í raun þessar breytingar á merkinu. Alls voru gerðar fjórar breytingar og nú er spurningin hvort þú lesandi góður getir fundið þær. The Feyenoord logo: a 𝐅resh look— Feyenoord Rotterdam (@Feyenoord) July 22, 2024 Hollenski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Hollenska félagið Feyenoord var að missa knattstpyrnustjóra sinn til Liverpool. Hvort að brotthvarf Arne Slot sé kveikjan að breytingu á merki félagsins er ólíklegt en nýtt merki var í það minnsta kynnt í gær. Félagið gaf það út fyrir nokkru að það væri von á nýju merki fyrir 2024-25 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by Tiket Podcast (@tiketpodcast) Stuðningsmenn bjuggust örugglega við talsverðum breytingum á merkinu sem hefur verið eins frá árinu 2009. Það er líka mjög líkt því merki sem var við lýði þegar Pétur Pétursson fór á kostum með Feyenoord í kringum 1980. Það sem vakti því mesta athygli á netmiðlum var að breytingarnar voru á endanum mjög fíngerðar. Aðeins glöggir fundu í raun þessar breytingar á merkinu. Alls voru gerðar fjórar breytingar og nú er spurningin hvort þú lesandi góður getir fundið þær. The Feyenoord logo: a 𝐅resh look— Feyenoord Rotterdam (@Feyenoord) July 22, 2024
Hollenski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira