Segja mörg kerfi komin í lag eftir bilunina á föstudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júlí 2024 07:25 Útbreidd áhrif bilunarinnar þykja til marks um það hversu háð samfélagið er hinum ýmsu tölvukerfum. AP/Haven Daley Öryggisfyrirtækið CrowdStrike segir umtalsverðan fjölda tækja sem varð fyrir bilun á föstudag vegna gallaðrar hugbúnaðaruppfærslu á föstudag vera kominn í lag. Öryggisuppfærslan varð til þess að margar tölvur með Microsoft Windows hrundu og CrowdStrike segir að enn sé unnið að því að koma öllum kerfum í lag. Microsoft áætlar að atvikið, sem er lýst sem mögulega því versta sem upp hefur komið, hafi haft áhrif á 8,5 milljónir tölva út um allan heim. Sjúkrahús, bankar og flugfélög voru meðal þeirra sem fóru verst út úr hruninu og sum eru enn að vinna úr vandanum sem skapaðist. Samkvæmt BBC voru 1,400 flugferðir til og frá Bandaríkjunum felldar niður á sunnudag en bilunin kom verst niður á flugfélögunum United Airlines og Delta. Þá varð hún þess einnig valdandi að hökt varð á heilbrigðisþjónustu í Bretlandi, Ísrael og Þýskalandi. CrowdStrike, sem stærði sig af því að vera með 29 þúsund kúnna út um allan heim, þeirra á meðal sum stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna, hefur beðist afsökunar á atvikinu og boðað uppfærslu sem á að hraða því að kerfin komist í lag á ný. Fyrirtækið hefur hins vegar ekki gefið út hversu margir kúnnar eru enn að glíma við vandamál vegna bilunarinnar. Netöryggi Tækni Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira
Öryggisuppfærslan varð til þess að margar tölvur með Microsoft Windows hrundu og CrowdStrike segir að enn sé unnið að því að koma öllum kerfum í lag. Microsoft áætlar að atvikið, sem er lýst sem mögulega því versta sem upp hefur komið, hafi haft áhrif á 8,5 milljónir tölva út um allan heim. Sjúkrahús, bankar og flugfélög voru meðal þeirra sem fóru verst út úr hruninu og sum eru enn að vinna úr vandanum sem skapaðist. Samkvæmt BBC voru 1,400 flugferðir til og frá Bandaríkjunum felldar niður á sunnudag en bilunin kom verst niður á flugfélögunum United Airlines og Delta. Þá varð hún þess einnig valdandi að hökt varð á heilbrigðisþjónustu í Bretlandi, Ísrael og Þýskalandi. CrowdStrike, sem stærði sig af því að vera með 29 þúsund kúnna út um allan heim, þeirra á meðal sum stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna, hefur beðist afsökunar á atvikinu og boðað uppfærslu sem á að hraða því að kerfin komist í lag á ný. Fyrirtækið hefur hins vegar ekki gefið út hversu margir kúnnar eru enn að glíma við vandamál vegna bilunarinnar.
Netöryggi Tækni Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira