Fundaði með mörgum en féllst á boð frænda síns og samdi við KR Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. júlí 2024 08:01 Jakob var afar eftirsóttur biti á leikmannamarkaðnum í sumar. vísir / sigurjón Einn eftirsóttasti leikmaður Íslands, hinn 17 ára gamli Jakob Gunnar Sigurðsson, var með samningsboð frá fjölmörgum liðum en féllst á hugmyndafræði frænda síns og samdi við KR. Fundaði með nokkrum flottum klúbbum Jakob hefur verið stórkostlegur í 2. deildinni í sumar með Völsungi og skorað 11 mörk í 12 leikjum það sem af er tímabili. Flest stórlið landsins voru á eftir honum en KR hreppti hnossið. „Sko, ég fundaði náttúrulega með nokkrum flottum klúbbum, mér fannst bara KR vera með mest spennandi fundinn. Töluðu vel um það sem þeir vildu gera við mig, sögðust ætla að gera mig að betri leikmanni og ég bara treysti því.“ Frændi við stjórn Hjá KR mun Jakob finna kunnuglegt andlit því þjálfari liðsins, Pálmi Rafn Pálmason, er frændi hans og spilaði nokkra leiki með Völsungi síðasta sumar. „Jú, hann er frændi minn. Spilaði með honum og hann er algjör meistari. Mjög ánægður [að spila undir hans stjórn].“ Klárar tímabilið á láni og veit ekki hver þjálfar hann næst Jakob mun klára tímabilið hjá Völsungi á láni og ætlar að halda áfram að bæta við þau 11 mörk sem þegar eru komin og hjálpa liðinu að komast upp í Lengjudeildina. „Ég byrjaði á að setja markmið um átta mörk, skoraði náttúrulega bara eitt í fyrra, síðan henti ég í [markmiðið] tólf. Ég hef ekki skorað í einhvern mánuð núna en get vonandi farið að gera það aftur, klára tólf og setja svo markið í fimmtán.“ Á næsta tímabili verður hann svo leikmaður KR en óvíst er hvort Pálmi frændi hans haldi áfram að þjálfa liðið, en það truflar Jakob ekki neitt. „Nei, það er þá bara meira challenge fyrir mig, heilla annan mann og ég hef trú á sjálfum mér að ég geti það.“ Besta deild karla KR Völsungur Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Fundaði með nokkrum flottum klúbbum Jakob hefur verið stórkostlegur í 2. deildinni í sumar með Völsungi og skorað 11 mörk í 12 leikjum það sem af er tímabili. Flest stórlið landsins voru á eftir honum en KR hreppti hnossið. „Sko, ég fundaði náttúrulega með nokkrum flottum klúbbum, mér fannst bara KR vera með mest spennandi fundinn. Töluðu vel um það sem þeir vildu gera við mig, sögðust ætla að gera mig að betri leikmanni og ég bara treysti því.“ Frændi við stjórn Hjá KR mun Jakob finna kunnuglegt andlit því þjálfari liðsins, Pálmi Rafn Pálmason, er frændi hans og spilaði nokkra leiki með Völsungi síðasta sumar. „Jú, hann er frændi minn. Spilaði með honum og hann er algjör meistari. Mjög ánægður [að spila undir hans stjórn].“ Klárar tímabilið á láni og veit ekki hver þjálfar hann næst Jakob mun klára tímabilið hjá Völsungi á láni og ætlar að halda áfram að bæta við þau 11 mörk sem þegar eru komin og hjálpa liðinu að komast upp í Lengjudeildina. „Ég byrjaði á að setja markmið um átta mörk, skoraði náttúrulega bara eitt í fyrra, síðan henti ég í [markmiðið] tólf. Ég hef ekki skorað í einhvern mánuð núna en get vonandi farið að gera það aftur, klára tólf og setja svo markið í fimmtán.“ Á næsta tímabili verður hann svo leikmaður KR en óvíst er hvort Pálmi frændi hans haldi áfram að þjálfa liðið, en það truflar Jakob ekki neitt. „Nei, það er þá bara meira challenge fyrir mig, heilla annan mann og ég hef trú á sjálfum mér að ég geti það.“
Besta deild karla KR Völsungur Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira