Reiknar með 15 þúsund manns í Herjólfsdal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2024 20:03 Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar, sem segist verða mjög sáttur ef 15 þúsund manns mæta á hátíðina í Herjólfsdal í ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Spenna og eftirvænting fyrir þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vex og vex með hverjum deginum en formaður þjóðhátíðarnefndar reiknar með 15 þúsund manns í dalinn. Bekkjabílar verða á sínum stað og efnt verður til búningakeppni í tilefni af 150 ára afmæli þjóðhátíðar. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar er nú inn í dal alla daga fram að þjóðhátíð um verslunarmannahelgina með sínum sjálfboðaliðum að undirbúa herlegheitin en huga þarf að mörgum þáttum vegna hátíðarinnar. „Við erum náttúrulega að setja upp hérna nokkur mannvirki. Við erum með Hofið og litla sviðið, nýtt litla svið, sem við verðum með núna og svo erum við bara að græja dalinn, merkja göturnar fyrir hvítu tjöldin já, fullt af verkefnum,” segir Jónas. „Við ákváðum í tilefni afmælisins að bæta aðeins í þannig að við lengdum dagskrána aðeins, byrjum 20:30 á kvöldin í staðin fyrir 21:00 og við erum með töluvert fleiri atriði,” bætir Jónas við. Jónas segir að bekkjabíll verði á ferðinni á þjóðhátíðinni í tilefni af 150 ára afmælinu, þá verður sérstakur brennukóngur og Hjalti Úrsus verður með hálendaleika og keppnisbrautir fyrir krakka í anda frjálsíþrótta, sem voru alltaf á þjóðhátíð í gamla daga. Einnig verður búningakeppnin endurvakin en hún var í mörg ár á þjóðhátíð. Bekkjarbíll verður á ferðinni á þjóðhátíð í tilefni af 150 ára afmæli hátíðarinnar.Aðsend En hvað reiknar Jónas við mörgum á þjóðhátíð? „Ég væri sáttur við 15 þúsund manns,” segir hann brosandi. Það er alltaf mikil spenna og tilhlökkun í Vestmannaeyjum vikurnar fyrir þjóðhátíð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Fleiri fréttir Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Sjá meira
Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar er nú inn í dal alla daga fram að þjóðhátíð um verslunarmannahelgina með sínum sjálfboðaliðum að undirbúa herlegheitin en huga þarf að mörgum þáttum vegna hátíðarinnar. „Við erum náttúrulega að setja upp hérna nokkur mannvirki. Við erum með Hofið og litla sviðið, nýtt litla svið, sem við verðum með núna og svo erum við bara að græja dalinn, merkja göturnar fyrir hvítu tjöldin já, fullt af verkefnum,” segir Jónas. „Við ákváðum í tilefni afmælisins að bæta aðeins í þannig að við lengdum dagskrána aðeins, byrjum 20:30 á kvöldin í staðin fyrir 21:00 og við erum með töluvert fleiri atriði,” bætir Jónas við. Jónas segir að bekkjabíll verði á ferðinni á þjóðhátíðinni í tilefni af 150 ára afmælinu, þá verður sérstakur brennukóngur og Hjalti Úrsus verður með hálendaleika og keppnisbrautir fyrir krakka í anda frjálsíþrótta, sem voru alltaf á þjóðhátíð í gamla daga. Einnig verður búningakeppnin endurvakin en hún var í mörg ár á þjóðhátíð. Bekkjarbíll verður á ferðinni á þjóðhátíð í tilefni af 150 ára afmæli hátíðarinnar.Aðsend En hvað reiknar Jónas við mörgum á þjóðhátíð? „Ég væri sáttur við 15 þúsund manns,” segir hann brosandi. Það er alltaf mikil spenna og tilhlökkun í Vestmannaeyjum vikurnar fyrir þjóðhátíð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Fleiri fréttir Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Sjá meira