LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 10:30 LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna gegn Suður-Súdönum í gær. getty/Aaron Chown Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna. Suður-Súdanir voru alls óhræddir við bandarísku stjörnurnar og náðu mest sextán stiga forskoti í leiknum. Og þegar tuttugu sekúndur voru eftir kom JD Thor, fyrrverandi leikmaður Charlotte Hornets, Suður-Súdan yfir með þriggja stiga körfu, 99-100. Þá tók hinn 39 ára LeBron málin í sínar hendur og kom Bandaríkjunum yfir þegar átta sekúndur voru eftir. Það reyndist sigurkarfa leiksins þrátt fyrir að Suður-Súdan hefði fengið tækifæri til að tryggja sér sigurinn á lokasekúndunum. IT'S WHAT HE DOES. 🥶🇺🇸 #USABMNT x 📺 @FoxSports pic.twitter.com/zGBz6TJ54T— USA Basketball (@usabasketball) July 20, 2024 „Við tökum ekkert af Suður-Súdan. Þeir spiluðu einstaklega góðan körfubolta og það er þess vegna sem leikurinn vinnst á gólfinu en ekki á pappír,“ sagði LeBron sem skoraði 25 stig í leiknum í O2 höllinni í London. Suður-Súdan er á leið á sína fyrstu Ólympíuleika og miðað við frammistöðuna í gær getur liðið vel látið að sér kveða í París. Ekki er langt síðan Suður-Súdan fékk sjálfstæði og körfuboltalið þjóðarinnar hefur aðeins verið til í nokkur ár. Carlik Jones, sem var eitt sinn á mála hjá Chicago Bulls, var með þrefalda tvennu í gær; fimmtán stig, ellefu fráköst og ellefu stoðsendingar, og Marial Shayok, fyrrverandi leikmaður Philadelphia 76ers, skoraði 24 stig og hitti úr sex af tólf þriggja stiga skotum sínum. NBA Ólympíuleikar 2024 í París Suður-Súdan Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Suður-Súdanir voru alls óhræddir við bandarísku stjörnurnar og náðu mest sextán stiga forskoti í leiknum. Og þegar tuttugu sekúndur voru eftir kom JD Thor, fyrrverandi leikmaður Charlotte Hornets, Suður-Súdan yfir með þriggja stiga körfu, 99-100. Þá tók hinn 39 ára LeBron málin í sínar hendur og kom Bandaríkjunum yfir þegar átta sekúndur voru eftir. Það reyndist sigurkarfa leiksins þrátt fyrir að Suður-Súdan hefði fengið tækifæri til að tryggja sér sigurinn á lokasekúndunum. IT'S WHAT HE DOES. 🥶🇺🇸 #USABMNT x 📺 @FoxSports pic.twitter.com/zGBz6TJ54T— USA Basketball (@usabasketball) July 20, 2024 „Við tökum ekkert af Suður-Súdan. Þeir spiluðu einstaklega góðan körfubolta og það er þess vegna sem leikurinn vinnst á gólfinu en ekki á pappír,“ sagði LeBron sem skoraði 25 stig í leiknum í O2 höllinni í London. Suður-Súdan er á leið á sína fyrstu Ólympíuleika og miðað við frammistöðuna í gær getur liðið vel látið að sér kveða í París. Ekki er langt síðan Suður-Súdan fékk sjálfstæði og körfuboltalið þjóðarinnar hefur aðeins verið til í nokkur ár. Carlik Jones, sem var eitt sinn á mála hjá Chicago Bulls, var með þrefalda tvennu í gær; fimmtán stig, ellefu fráköst og ellefu stoðsendingar, og Marial Shayok, fyrrverandi leikmaður Philadelphia 76ers, skoraði 24 stig og hitti úr sex af tólf þriggja stiga skotum sínum.
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Suður-Súdan Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira