Horschel leiðir þrátt fyrir leiðinda rigningu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 22:01 Rigning setti svip sinn á leik dagsins. Keyur Khamar/Getty Images Dagur þrjú á Opna meistaramótinu í golfi litaðist af leiðinda rigningu. Billy Horschel leiðir með einu höggi þrátt fyrir að hafa spilað í hvað verstum aðstæðum í dag. Hinn 37 ára gamli Horschel nýtti alla sína reynslu í dag þegar hann spilaði á tveimur höggum undir pari og er því á fjórum höggum undir pari þegar þrír hringir eru búnir á þessu fornfræga móti. Þar á eftir koma sex kylfingar - Justin Rose, Dan Brown, Russell Henley, Thriston Lawrence, Xander Schauffele og Sam Burns - á þremur höggum undir pari. Billy Horschel with a brilliant shot from the bunker on the 14th. He has that to save par and remain tied for the lead. pic.twitter.com/sCxqCO12Ig— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 „Þetta snerist á endanum bara um að lifa af. Ég gerði vel í að lifa af og er gríðarlega ánægður að geta horft á töfluna og séð að ég er aðeins einu höggi á eftir fyrsta sætinu,“ sagði Rose eftir hring dagsins. Hinn írski Shane Lowry réð engan veginn við rigninguna en hann var fremstur meðal jafningja þegar tveir hringir voru búnir. Hann spilaði hins vegar á sex höggum yfir pari í dag og féll alla leið niður í 9. sætið á einu höggi undir pari. All to play for going into Sunday.@nttdata | #Leaderboard | #NTTDATAWall pic.twitter.com/AHrLWl6TJs— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 Lokadagur Opna meistaramótsins fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 08.00. Golf Opna breska Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Horschel nýtti alla sína reynslu í dag þegar hann spilaði á tveimur höggum undir pari og er því á fjórum höggum undir pari þegar þrír hringir eru búnir á þessu fornfræga móti. Þar á eftir koma sex kylfingar - Justin Rose, Dan Brown, Russell Henley, Thriston Lawrence, Xander Schauffele og Sam Burns - á þremur höggum undir pari. Billy Horschel with a brilliant shot from the bunker on the 14th. He has that to save par and remain tied for the lead. pic.twitter.com/sCxqCO12Ig— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 „Þetta snerist á endanum bara um að lifa af. Ég gerði vel í að lifa af og er gríðarlega ánægður að geta horft á töfluna og séð að ég er aðeins einu höggi á eftir fyrsta sætinu,“ sagði Rose eftir hring dagsins. Hinn írski Shane Lowry réð engan veginn við rigninguna en hann var fremstur meðal jafningja þegar tveir hringir voru búnir. Hann spilaði hins vegar á sex höggum yfir pari í dag og féll alla leið niður í 9. sætið á einu höggi undir pari. All to play for going into Sunday.@nttdata | #Leaderboard | #NTTDATAWall pic.twitter.com/AHrLWl6TJs— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 Lokadagur Opna meistaramótsins fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 08.00.
Golf Opna breska Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira