Lowry leiðir eftir annan hring á meðan Woods og McIlroy eru úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 22:00 Shane Lowry hefur sjaldan eða aldrei spilað betur. Pedro Salado/Getty Images Hinn írski Shane Lowry leiðir á Opna meistaramótinu í golfi. Bæði hann og Daniel Brown frá Englandi héldu uppi góðri spilamennsku í dag þegar annar hringur mótsins fór fram. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Lowry lék annan hring mótsins, sem fram fer á hinum konunglega Troon-vellin í Skotlandi, á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Það þýðir að Lowry er á samtals sjö höggum undir pari, tveimur höggum á undan næstu tveimur mönnum. Shane leads at halfway. The 152nd Open continues tomorrow. pic.twitter.com/cijAfIJZa2— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Brown, sem leiddi eftir fyrsta hring, er í 2. sæti ásamt samlanda sínum Justin Rose á fimm höggum undir pari. Þar á eftir kemur efsti maður heimslistans Scottie Scheffler á tveimur höggum undir pari. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar á mótinu og komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Þeir eru því úr leik. A fighter until the end.Rory McIlroy holes out from the bunker on the 14th. pic.twitter.com/gjhfQTB1Z9— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Opna heldur áfram á morgun og hefst útsending frá mótinu klukkan 09.00 á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Lowry lék annan hring mótsins, sem fram fer á hinum konunglega Troon-vellin í Skotlandi, á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Það þýðir að Lowry er á samtals sjö höggum undir pari, tveimur höggum á undan næstu tveimur mönnum. Shane leads at halfway. The 152nd Open continues tomorrow. pic.twitter.com/cijAfIJZa2— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Brown, sem leiddi eftir fyrsta hring, er í 2. sæti ásamt samlanda sínum Justin Rose á fimm höggum undir pari. Þar á eftir kemur efsti maður heimslistans Scottie Scheffler á tveimur höggum undir pari. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar á mótinu og komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Þeir eru því úr leik. A fighter until the end.Rory McIlroy holes out from the bunker on the 14th. pic.twitter.com/gjhfQTB1Z9— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Opna heldur áfram á morgun og hefst útsending frá mótinu klukkan 09.00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira