Bronny átti loksins góðan leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2024 10:31 Bronny James skoraði tólf stig í sigri Los Angels Lakers á Atlanta Hawks í nótt. getty/Candice Ward Eftir að hafa átt mjög erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum fyrir Los Angeles Lakers spilaði Bronny James vel þegar liðið vann Atlanta Hawks, 87-86, í sumardeild NBA. Lakers valdi Bronny með 55. valrétti í nýliðavali NBA. Hann er sem kunnugt er sonur LeBrons James, leikmanns Lakers. Illa gekk hjá Bronny í fyrstu fjórum leikjum hans í sumardeildinni. Í þeim var hann aðeins með 4,3 stig að meðaltali, 22,6 prósent skotnýtingu og klikkaði á öllum fimmtán þriggja stiga skotum sínum. Betur gekk hjá Bronny í fimmta leiknum, gegn Atlanta í nótt. Hann skoraði tólf stig, hitti úr fimm af ellefu skotum sínum og tvö af fimm þriggja stiga skotum hans rötuðu rétta leið. „Mér finnst eins og ég viti hver rétta leiðin til að spila sé. Ef ég spila minn leik í hverjum einasta leik verður niðurstaðan svona,“ sagði Bronny eftir leikinn. Hann þakkaði fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn undanfarna daga. Faðir hans er nú með bandaríska landsliðinu í Miðausturlöndum þar sem það undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana en hann fylgist að sjálfsögðu með stráknum. „Bara vera ákveðinn. Jafnvel þótt ég hafi ekki verið að hitta verð ég að vera ákveðinn,“ sagði Bronny aðspurður hvaða ráð pabbi gamli hefði gefið honum til að sigrast á mótlætinu. Frakkinn Zaccharie Risacher, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu, lék ekki með Atlanta í nótt. Sömu sögu var að segja af Dalton Knecht sem Lakers valdi í fyrri umferð nýliðavalsins. NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Lakers valdi Bronny með 55. valrétti í nýliðavali NBA. Hann er sem kunnugt er sonur LeBrons James, leikmanns Lakers. Illa gekk hjá Bronny í fyrstu fjórum leikjum hans í sumardeildinni. Í þeim var hann aðeins með 4,3 stig að meðaltali, 22,6 prósent skotnýtingu og klikkaði á öllum fimmtán þriggja stiga skotum sínum. Betur gekk hjá Bronny í fimmta leiknum, gegn Atlanta í nótt. Hann skoraði tólf stig, hitti úr fimm af ellefu skotum sínum og tvö af fimm þriggja stiga skotum hans rötuðu rétta leið. „Mér finnst eins og ég viti hver rétta leiðin til að spila sé. Ef ég spila minn leik í hverjum einasta leik verður niðurstaðan svona,“ sagði Bronny eftir leikinn. Hann þakkaði fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn undanfarna daga. Faðir hans er nú með bandaríska landsliðinu í Miðausturlöndum þar sem það undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana en hann fylgist að sjálfsögðu með stráknum. „Bara vera ákveðinn. Jafnvel þótt ég hafi ekki verið að hitta verð ég að vera ákveðinn,“ sagði Bronny aðspurður hvaða ráð pabbi gamli hefði gefið honum til að sigrast á mótlætinu. Frakkinn Zaccharie Risacher, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu, lék ekki með Atlanta í nótt. Sömu sögu var að segja af Dalton Knecht sem Lakers valdi í fyrri umferð nýliðavalsins.
NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum