Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2024 20:31 Það var strax ljóst að meðislin væru alvarleg. Sebastian Christoph Gollnow/Getty Images Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. Þýskaland lagði Austurríki örugglega 4-0 í síðasta leik liðanna í undankeppni EM. Sigurinn tryggði Þýskalandi sigur í riðlinum en aðeins nokkrum dögum áður hafði Ísland lagt þær þýsku að velli örugglega á Laugardalsvelli. Segja má að þýska liðið hafi að vissu leyti svarað fyrir tapið á Laugardalsvelli með gríðarlega öruggir frammistöðu gegn Austurríki en sigurinn kostaði þó sitt. Hin 22 ára gamla Oberdorf meiddist illa á hné, sleit bæði krossband og liðband í hægra hné. „Við finnum til með Lenu og munum styðja hana af öllum okkar mætti í endurkomunni,“ sagði Bianca Rech, framkvæmdastjóri kvennaliðs Bayern. Oberdorf er langt í því frá fyrsta stórstjarnan í kvennaboltanum sem slítur krossband. Undanfarin ár hafa Alexia Putellas, Beth Mead, Vivianne Miedema, Sam Kerr og Leah Williamson eru allt stórstjörnur sem hafa misst af - eða munu missa af í tilfelli Kerr - stórmótum á undanförnum misserum vegna hnémeiðsla. Fótbolti Þýski boltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Þýskaland lagði Austurríki örugglega 4-0 í síðasta leik liðanna í undankeppni EM. Sigurinn tryggði Þýskalandi sigur í riðlinum en aðeins nokkrum dögum áður hafði Ísland lagt þær þýsku að velli örugglega á Laugardalsvelli. Segja má að þýska liðið hafi að vissu leyti svarað fyrir tapið á Laugardalsvelli með gríðarlega öruggir frammistöðu gegn Austurríki en sigurinn kostaði þó sitt. Hin 22 ára gamla Oberdorf meiddist illa á hné, sleit bæði krossband og liðband í hægra hné. „Við finnum til með Lenu og munum styðja hana af öllum okkar mætti í endurkomunni,“ sagði Bianca Rech, framkvæmdastjóri kvennaliðs Bayern. Oberdorf er langt í því frá fyrsta stórstjarnan í kvennaboltanum sem slítur krossband. Undanfarin ár hafa Alexia Putellas, Beth Mead, Vivianne Miedema, Sam Kerr og Leah Williamson eru allt stórstjörnur sem hafa misst af - eða munu missa af í tilfelli Kerr - stórmótum á undanförnum misserum vegna hnémeiðsla.
Fótbolti Þýski boltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira