Ætla sér inn á Ólympíuleikana með hjálp dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2024 16:04 Yolanda Ngarambe náði Ólympíulágmörkunum í 1500 metra hlaupi en fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París. Getty/Ethan Miller Sex ósáttir íþróttamenn frá Svíþjóð munu leitar réttar síns vegna þess að þeir voru ekki valdir í Ólympíulið Svíþjóðar fyrir leikana í París. Íþróttafólkið ætlar með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn, CAS. Það er ekki langur tími til stefnu því leikarnir hefjast eftir rúma viku. Sænska ríkisútvarðið segir frá þessu. Íþróttafólkið eru Rebecka Hallerth (sleggjukast), Sara Lennman (kúluvarp), Yolanda Ngarambe (1500 metra hlaup), Leo Magnusson og Simon Sundström (3000 metra grindarhlaup) og siglingakappinn Emil Bengtson. Ratade från OS – drar nu SOK till Cas - @Radiosporten https://t.co/NGXFcdM6ky— Rickard Bergquist (@sportblogg) July 16, 2024 Öll sex náðu Ólympíulágmörkum fyrir sínar greinar en sænska Ólympíusambandið ákvað samt að skilja þau eftir. Ástæðan sem var gefin var að sambandið taldi viðkomandi íþróttafólk ætti ekki möguleika á því að komast í úrslit í sinni grein, það er að vera meðal tólf efstu. Íþróttafólkið sameinast um málareksturinn og trúir því að ákvörðun sænska sambandsins standi gegn gildum Ólympíuhreyfingarinnar. Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Íþróttafólkið ætlar með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn, CAS. Það er ekki langur tími til stefnu því leikarnir hefjast eftir rúma viku. Sænska ríkisútvarðið segir frá þessu. Íþróttafólkið eru Rebecka Hallerth (sleggjukast), Sara Lennman (kúluvarp), Yolanda Ngarambe (1500 metra hlaup), Leo Magnusson og Simon Sundström (3000 metra grindarhlaup) og siglingakappinn Emil Bengtson. Ratade från OS – drar nu SOK till Cas - @Radiosporten https://t.co/NGXFcdM6ky— Rickard Bergquist (@sportblogg) July 16, 2024 Öll sex náðu Ólympíulágmörkum fyrir sínar greinar en sænska Ólympíusambandið ákvað samt að skilja þau eftir. Ástæðan sem var gefin var að sambandið taldi viðkomandi íþróttafólk ætti ekki möguleika á því að komast í úrslit í sinni grein, það er að vera meðal tólf efstu. Íþróttafólkið sameinast um málareksturinn og trúir því að ákvörðun sænska sambandsins standi gegn gildum Ólympíuhreyfingarinnar.
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti