Ætla sér inn á Ólympíuleikana með hjálp dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2024 16:04 Yolanda Ngarambe náði Ólympíulágmörkunum í 1500 metra hlaupi en fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París. Getty/Ethan Miller Sex ósáttir íþróttamenn frá Svíþjóð munu leitar réttar síns vegna þess að þeir voru ekki valdir í Ólympíulið Svíþjóðar fyrir leikana í París. Íþróttafólkið ætlar með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn, CAS. Það er ekki langur tími til stefnu því leikarnir hefjast eftir rúma viku. Sænska ríkisútvarðið segir frá þessu. Íþróttafólkið eru Rebecka Hallerth (sleggjukast), Sara Lennman (kúluvarp), Yolanda Ngarambe (1500 metra hlaup), Leo Magnusson og Simon Sundström (3000 metra grindarhlaup) og siglingakappinn Emil Bengtson. Ratade från OS – drar nu SOK till Cas - @Radiosporten https://t.co/NGXFcdM6ky— Rickard Bergquist (@sportblogg) July 16, 2024 Öll sex náðu Ólympíulágmörkum fyrir sínar greinar en sænska Ólympíusambandið ákvað samt að skilja þau eftir. Ástæðan sem var gefin var að sambandið taldi viðkomandi íþróttafólk ætti ekki möguleika á því að komast í úrslit í sinni grein, það er að vera meðal tólf efstu. Íþróttafólkið sameinast um málareksturinn og trúir því að ákvörðun sænska sambandsins standi gegn gildum Ólympíuhreyfingarinnar. Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sjá meira
Íþróttafólkið ætlar með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn, CAS. Það er ekki langur tími til stefnu því leikarnir hefjast eftir rúma viku. Sænska ríkisútvarðið segir frá þessu. Íþróttafólkið eru Rebecka Hallerth (sleggjukast), Sara Lennman (kúluvarp), Yolanda Ngarambe (1500 metra hlaup), Leo Magnusson og Simon Sundström (3000 metra grindarhlaup) og siglingakappinn Emil Bengtson. Ratade från OS – drar nu SOK till Cas - @Radiosporten https://t.co/NGXFcdM6ky— Rickard Bergquist (@sportblogg) July 16, 2024 Öll sex náðu Ólympíulágmörkum fyrir sínar greinar en sænska Ólympíusambandið ákvað samt að skilja þau eftir. Ástæðan sem var gefin var að sambandið taldi viðkomandi íþróttafólk ætti ekki möguleika á því að komast í úrslit í sinni grein, það er að vera meðal tólf efstu. Íþróttafólkið sameinast um málareksturinn og trúir því að ákvörðun sænska sambandsins standi gegn gildum Ólympíuhreyfingarinnar.
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sjá meira