Laðar fjárfesta að til að halda Skaganum á Skaganum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júlí 2024 08:50 Haraldur Benediktsson er bæjarstjóri Akraness. Vísir/Ívar Fannar Bæjarstjóri Akraness segir bæjarstjórn gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að halda Skaganum 3X í bænum. Skaginn 3x, einn stærsti vinnustaður bæjarins varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Við tóku þreifingar á markaði og nú hafa tvö tilboð borist í rekstur og eignir úr þrotabúi Skagans 3X. Helgi Jóhannesson skiptastjóri Skagans vildi ekki gefa upp hverjir væru á bak við fyrirliggjandi tilboð, eða hvers eðlis þau væru. „Það eru tvö tilboð í gangi, mishagstæð fyrir bæinn,“ segir Haraldur Benediktsson sem ræddi málið í Bítinu. „Við bindum enn þá miklar vonir við að það að það takist að endurreisa félagið á Akranesi, enda er það okkur mjög mikilvægt að halda þessum öfluga vinnustað.“ Það sé hins vegar alltaf fyrir hendi hætta á að fyrirtækið flytji úr bænum. „Það voru gerð tilboð í einstaka hluta fyrirtækisins en það er ekki komin nein mynd á þetta. Við bæjaryfirvöld látum vita af því að við séum mjög styðjandi í því að endurreisa félagið í bænum, og gerum okkar til þess að það gerist.“ Tæki sem bærinn hafi til þess séu fá, utan þess að skaffa nýja lóð undir starfsemi fyrirtækisins ef því sé að skipta. „Við höfum líka lagt mikið á okkur til þess að laða að þessa fjárfesta til þess að koma og blanda sér í þessa endurreisn. Þarna er bara svo mikill og góður mannskapur, mikil þekking sem væri mikil sóun ef færi forgörðum“ Haraldur segir Skagamenn góða í sókn, en þeir verði að spila varnarleik líka. „Það er bjart yfir Skaganum, við erum alltaf gulir og glaðir.“ Hann ræddi sömuleiðis önnur mál á Skaganum, svo sem hótelleysið og unga frumkvöðla á Bylgjunni í morgun. Akranes Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Skaginn 3x, einn stærsti vinnustaður bæjarins varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Við tóku þreifingar á markaði og nú hafa tvö tilboð borist í rekstur og eignir úr þrotabúi Skagans 3X. Helgi Jóhannesson skiptastjóri Skagans vildi ekki gefa upp hverjir væru á bak við fyrirliggjandi tilboð, eða hvers eðlis þau væru. „Það eru tvö tilboð í gangi, mishagstæð fyrir bæinn,“ segir Haraldur Benediktsson sem ræddi málið í Bítinu. „Við bindum enn þá miklar vonir við að það að það takist að endurreisa félagið á Akranesi, enda er það okkur mjög mikilvægt að halda þessum öfluga vinnustað.“ Það sé hins vegar alltaf fyrir hendi hætta á að fyrirtækið flytji úr bænum. „Það voru gerð tilboð í einstaka hluta fyrirtækisins en það er ekki komin nein mynd á þetta. Við bæjaryfirvöld látum vita af því að við séum mjög styðjandi í því að endurreisa félagið í bænum, og gerum okkar til þess að það gerist.“ Tæki sem bærinn hafi til þess séu fá, utan þess að skaffa nýja lóð undir starfsemi fyrirtækisins ef því sé að skipta. „Við höfum líka lagt mikið á okkur til þess að laða að þessa fjárfesta til þess að koma og blanda sér í þessa endurreisn. Þarna er bara svo mikill og góður mannskapur, mikil þekking sem væri mikil sóun ef færi forgörðum“ Haraldur segir Skagamenn góða í sókn, en þeir verði að spila varnarleik líka. „Það er bjart yfir Skaganum, við erum alltaf gulir og glaðir.“ Hann ræddi sömuleiðis önnur mál á Skaganum, svo sem hótelleysið og unga frumkvöðla á Bylgjunni í morgun.
Akranes Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira