Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 08:30 Hwang Hee-Chan hefur leikið með Wolves í þrjú ár. getty/Dave Howarth Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. Atvikið átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks. Í kjölfarið var Daniel Podence rekinn af velli fyrir kjaftshögg. O'Neil spurði Hwang hvort hann vildi að leikurinn yrði stöðvaður en Suður-Kóreumaðurinn hafnaði því. Úlfararnir unnu leikinn, 1-0, með marki Matts Doherty. „Channy heyrði rasísk ummæli sem er miður. Ég ræddi við hann um þetta, spurði hvort hann vildi taka liðið af velli eða fara sjálfur út af en hann stóð fastur á því liðið héldi áfram að spila,“ sagði O'Neil. „Það eru mikil vonbrigði að þetta hafi gerst, að við þurfum að tala um þetta og þetta hafði áhrif á leikinn. Þetta er ekki óskastaða og svona lagað ætti ekki að vera til.“ Como er nýliði ítölsku úrvalsdeildinni. Cesc Fábregas er þjálfari liðsins. Hwang kom til Wolves frá RB Leipzig 2021. Fyrsta tímabilið lék hann sem lánsmaður með enska liðinu sem keypti hann svo sumarið 2022. Hwang skoraði tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Enski boltinn Ítalski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Atvikið átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks. Í kjölfarið var Daniel Podence rekinn af velli fyrir kjaftshögg. O'Neil spurði Hwang hvort hann vildi að leikurinn yrði stöðvaður en Suður-Kóreumaðurinn hafnaði því. Úlfararnir unnu leikinn, 1-0, með marki Matts Doherty. „Channy heyrði rasísk ummæli sem er miður. Ég ræddi við hann um þetta, spurði hvort hann vildi taka liðið af velli eða fara sjálfur út af en hann stóð fastur á því liðið héldi áfram að spila,“ sagði O'Neil. „Það eru mikil vonbrigði að þetta hafi gerst, að við þurfum að tala um þetta og þetta hafði áhrif á leikinn. Þetta er ekki óskastaða og svona lagað ætti ekki að vera til.“ Como er nýliði ítölsku úrvalsdeildinni. Cesc Fábregas er þjálfari liðsins. Hwang kom til Wolves frá RB Leipzig 2021. Fyrsta tímabilið lék hann sem lánsmaður með enska liðinu sem keypti hann svo sumarið 2022. Hwang skoraði tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Enski boltinn Ítalski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira