Ómar: Þetta var sigur liðsheildarinnar Árni Jóhannsson skrifar 15. júlí 2024 21:39 Ómar Björn Stefánsson fór mikinn í dag og skoraði fyrsta mark leiksins. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Ómar Björn Stefánsson kom Fylkismönnum á bragðið í dag þegar hann skoraði fyrsta af þremur mörkum Fylkis í sigri Árbæinga á Skagamönnum í blíðunni. Leikurinn endaði 3-0 og Fylkismenn lyfta sér upp af botni deildarinnar. Ómar var spurður að því hvað það var sem skóp sigur hans manna í kvöld. „Ég held að þetta hafið verið sigur liðsheildarinnar. Aðallega það. Við gáfum allt í þetta og þetta var enn einn úrslitaleikurinn í þessu alveg eins og á móti Vestra og HK og við höfum unnið alla þessa leiki.“ Fylkir var betra liðið í fyrri hálfleik og skapaði mikinn usla með hraðaupphlaupum sínum og sköpuðust tvö mörk úr þannig aðstæðum. Skagamenn náðu á móti ekki að ógna að ráði í fyrri hálfleik en leikurinn fór fram nánast á vallerhelming heimamanna sem stóðust pressuna. „Við vorum búnir að skoða Skagamenn mjög vel fyrir leikinn og náðum svo að spila hann virkilega vel. Stúkan var svo geðveik og gaf okkur aukakraft.“ Ómar, eins og áður sagði, skoraði fyrsta markið og var hann spurður út í markið. Ómar hóf sóknina með því að gefa gullfallega sendingu út á kant á Guðmund Tyrfingsson sem komst inn í vítateig og renndi boltanum fyrir á Ómar sem kom af fítons krafti inn í markteiginn til að renna boltanum yfir línuna. „Þetta var geðveikt. Það er alltaf gaman að skora og alltaf gaman að skora hérna fyrir framan þessa áhorfendur.“ Ómar var svo að lokum spurður að því hvort þetta hafi verið besti leikur Fylkis í sumar. Hann svaraði með spurningu. „Já er það ekki bara?“ Blaðamaður var sammála honum. Besta deild karla Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. 15. júlí 2024 22:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Ómar var spurður að því hvað það var sem skóp sigur hans manna í kvöld. „Ég held að þetta hafið verið sigur liðsheildarinnar. Aðallega það. Við gáfum allt í þetta og þetta var enn einn úrslitaleikurinn í þessu alveg eins og á móti Vestra og HK og við höfum unnið alla þessa leiki.“ Fylkir var betra liðið í fyrri hálfleik og skapaði mikinn usla með hraðaupphlaupum sínum og sköpuðust tvö mörk úr þannig aðstæðum. Skagamenn náðu á móti ekki að ógna að ráði í fyrri hálfleik en leikurinn fór fram nánast á vallerhelming heimamanna sem stóðust pressuna. „Við vorum búnir að skoða Skagamenn mjög vel fyrir leikinn og náðum svo að spila hann virkilega vel. Stúkan var svo geðveik og gaf okkur aukakraft.“ Ómar, eins og áður sagði, skoraði fyrsta markið og var hann spurður út í markið. Ómar hóf sóknina með því að gefa gullfallega sendingu út á kant á Guðmund Tyrfingsson sem komst inn í vítateig og renndi boltanum fyrir á Ómar sem kom af fítons krafti inn í markteiginn til að renna boltanum yfir línuna. „Þetta var geðveikt. Það er alltaf gaman að skora og alltaf gaman að skora hérna fyrir framan þessa áhorfendur.“ Ómar var svo að lokum spurður að því hvort þetta hafi verið besti leikur Fylkis í sumar. Hann svaraði með spurningu. „Já er það ekki bara?“ Blaðamaður var sammála honum.
Besta deild karla Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. 15. júlí 2024 22:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Leik lokið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. 15. júlí 2024 22:00