Sumarlegur fiskréttur á pönnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 12:07 Helga Magga deilir reglulega skemmtilegum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir frá matseldinni. Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. „Ótrúlega góður fiskréttur sem hentar vel þegar þú ert að bjóða fólki í mat. Ég myndi klárlega mæla með hvítvíni með þessum rétti í kvöldsólinni,“ skrifar Helga Magga við myndband á Instagram þar má sjá hvernig hún útbjó réttinn. Hráefni: 700 - 800 g ýsubitar2 msk ólífuolía1 laukur2 -3 stk hvítlauksrifTvö box af litlum tómötumEin krukka kapers1 msk oreganoTvær öskjur af ólífumFiskikrydd frá MabrúkaSalt og piparFersk steinselja Aðferð: Skerið laukinn og hvítlaukinn smátt niður og steikið upp úr olíunni. Eftir það er kapers og tómötum bætt út á pönnuna ásamt smá oregano kryddi. Eldið á miðlungs hita í um það bil 10 -15 mínútur, eða þar til tómatarnir eru farnir að mýkjast. Gott er að setja lok á pönnuna.Eftir það er ólífum bætt út á. Það er smekksatriði hvort þú setur olíuna af þeim með eða ekki.Látið malla áfram á meðan fiskurinn er kryddaður.Raðið fisknum efst á pönnuna ásamt ferskri steinselju og eldið í 12-15 mínútur á miðlungs hita.Á meðan er tilvalið að sjóða hrísgrjón og útbúa ferskt salat og hvítlauksbrauð. Áður er rétturinn er borinn fram er gott að kreista smá sítrónusafa yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu hennar, helgamagga.is Uppskriftir TikTok Matur Tengdar fréttir Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00 Guðdómlegt hollustunammi fyrir súkkulaðigrísi Þegar sykurpúkinn bankar upp á er gott að eiga hollari súkkulaðimola í frystinum heilsunnar vegna. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að sætum bitum sem svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 20. febrúar 2024 10:57 Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07 Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22 Mest lesið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Okkar meyrasti maður Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Lífið Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Tónlist Fleiri fréttir Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Sjá meira
„Ótrúlega góður fiskréttur sem hentar vel þegar þú ert að bjóða fólki í mat. Ég myndi klárlega mæla með hvítvíni með þessum rétti í kvöldsólinni,“ skrifar Helga Magga við myndband á Instagram þar má sjá hvernig hún útbjó réttinn. Hráefni: 700 - 800 g ýsubitar2 msk ólífuolía1 laukur2 -3 stk hvítlauksrifTvö box af litlum tómötumEin krukka kapers1 msk oreganoTvær öskjur af ólífumFiskikrydd frá MabrúkaSalt og piparFersk steinselja Aðferð: Skerið laukinn og hvítlaukinn smátt niður og steikið upp úr olíunni. Eftir það er kapers og tómötum bætt út á pönnuna ásamt smá oregano kryddi. Eldið á miðlungs hita í um það bil 10 -15 mínútur, eða þar til tómatarnir eru farnir að mýkjast. Gott er að setja lok á pönnuna.Eftir það er ólífum bætt út á. Það er smekksatriði hvort þú setur olíuna af þeim með eða ekki.Látið malla áfram á meðan fiskurinn er kryddaður.Raðið fisknum efst á pönnuna ásamt ferskri steinselju og eldið í 12-15 mínútur á miðlungs hita.Á meðan er tilvalið að sjóða hrísgrjón og útbúa ferskt salat og hvítlauksbrauð. Áður er rétturinn er borinn fram er gott að kreista smá sítrónusafa yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu hennar, helgamagga.is
Uppskriftir TikTok Matur Tengdar fréttir Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00 Guðdómlegt hollustunammi fyrir súkkulaðigrísi Þegar sykurpúkinn bankar upp á er gott að eiga hollari súkkulaðimola í frystinum heilsunnar vegna. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að sætum bitum sem svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 20. febrúar 2024 10:57 Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07 Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22 Mest lesið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Okkar meyrasti maður Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Lífið Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Tónlist Fleiri fréttir Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Sjá meira
Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27
Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00
Guðdómlegt hollustunammi fyrir súkkulaðigrísi Þegar sykurpúkinn bankar upp á er gott að eiga hollari súkkulaðimola í frystinum heilsunnar vegna. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að sætum bitum sem svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 20. febrúar 2024 10:57
Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07
Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22