Íslenska karlalandsliðið í golfi í deild þeirra bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 11:38 Íslenska karlalandsliðið í golfi talið frá vinstri: Þorsteinn Hallgrímsson (þjálfari), Dagbjartur Sigurbrandsson, Gunnlaugur Árni Sveinsson, Tómas Eiríksson Hjaltested, Daníel Ísak Steinarsson, Aron Emil Gunnarsson, Logi Sigurðsson og Bjarni Már Ólafsson (sjúkraþjálfari). Karlalið Íslands tryggði sér sæti í efstu deild Evrópumótsins í golfi með glæsilegum sigri gegn Belgíu. Belgía, Króatía, Tékkland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Litháen, Pólland, Slóvakía og Slóvenía léku í 2. deild, alls tíu þjóðir. Fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn höggleikur, þar sem að Ísland endaði í fjórða sæti. Ísland sigraði lið Ungverja 3-2 í fyrstu umferð og svo Belgíu 4.5,-2,5 í undanúrslitum. Ísland mætir Tékkum í úrslitaleiknum í dag en bæði lið eru komin upp í efstu deild. Þeir sem náðu í stig í Belgíuleiknum voru þeir Tómas Eiríksson Hjaltested og Logi Sigurðsson (1), Daníel Ísak Steinarsson (1), Gunnlaugur Árni Sveinsson (1) og Dagbjartur Sigurbrandsson (1) og Tómas Eiríksson Hjaltested (0,5). Aron Emil Gunnarsson tapaði sínum leik og það gerðu líka Dagbjartur og Gunnlaugur Árni þegar þeir léku saman. Þorsteinn Hallgrímsson er þjálfari íslenska liðsins. Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Belgía, Króatía, Tékkland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Litháen, Pólland, Slóvakía og Slóvenía léku í 2. deild, alls tíu þjóðir. Fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn höggleikur, þar sem að Ísland endaði í fjórða sæti. Ísland sigraði lið Ungverja 3-2 í fyrstu umferð og svo Belgíu 4.5,-2,5 í undanúrslitum. Ísland mætir Tékkum í úrslitaleiknum í dag en bæði lið eru komin upp í efstu deild. Þeir sem náðu í stig í Belgíuleiknum voru þeir Tómas Eiríksson Hjaltested og Logi Sigurðsson (1), Daníel Ísak Steinarsson (1), Gunnlaugur Árni Sveinsson (1) og Dagbjartur Sigurbrandsson (1) og Tómas Eiríksson Hjaltested (0,5). Aron Emil Gunnarsson tapaði sínum leik og það gerðu líka Dagbjartur og Gunnlaugur Árni þegar þeir léku saman. Þorsteinn Hallgrímsson er þjálfari íslenska liðsins.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti