Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 13:31 Caitlin Clark fer fyrir liði Indiana Fever og er að ná frábærum tölum þrátt fyrir að vera í mjög strangri gæslu hjá mótherjum liðsins. Getty/Michael Hickey Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Tölur Clark í leiknum hafa hvorki sést í sögu WNBA deildarinnar eða í lengri sögu NBA deildarinnar. Clark varð fyrst til að vera með að lágmarki 29 stig, þrettán stoðsendingar, fimm fráköst, fimm þrista, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í einum og sama leiknum. NBA deildin byrjaði að skrá stolna bolta og varin skot á 1973-74 tímabilinu og því nær þetta ekki lengur aftur en það. Meira en fimmtíu ár eru samt dágóður tími. Þessu náði nýliðinn en það dugði þó ekki til sigurs því lið hennar Indiana Fever tapaði 89-84 á móti Washington Mystics. Vinsældir Clark eru gríðarlegar í Bandaríkjunum og jafnan frábær mæting á hennar leiki þar sem miðaverð rýkur upp. Áhorfsmet hafa fallið hjá öllum stöðvum sem hafa sýnt leiki með Indiana Fever og mótherjar hafa fært leikina við lið Clark í stærri íþróttahallir. Gengi liðsins er upp og ofan sem sumir hafa nýtt sér til að ná höggstað á þessum unga leikmanni. Það efast þó enginn lengur um það að hún geti ekki verið stjörnuleikmaður í deildinni það sannar hún í hverjum leik. View this post on Instagram A post shared by Caitlin Clark Reels (@caitlinclarkreels) WNBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
Tölur Clark í leiknum hafa hvorki sést í sögu WNBA deildarinnar eða í lengri sögu NBA deildarinnar. Clark varð fyrst til að vera með að lágmarki 29 stig, þrettán stoðsendingar, fimm fráköst, fimm þrista, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í einum og sama leiknum. NBA deildin byrjaði að skrá stolna bolta og varin skot á 1973-74 tímabilinu og því nær þetta ekki lengur aftur en það. Meira en fimmtíu ár eru samt dágóður tími. Þessu náði nýliðinn en það dugði þó ekki til sigurs því lið hennar Indiana Fever tapaði 89-84 á móti Washington Mystics. Vinsældir Clark eru gríðarlegar í Bandaríkjunum og jafnan frábær mæting á hennar leiki þar sem miðaverð rýkur upp. Áhorfsmet hafa fallið hjá öllum stöðvum sem hafa sýnt leiki með Indiana Fever og mótherjar hafa fært leikina við lið Clark í stærri íþróttahallir. Gengi liðsins er upp og ofan sem sumir hafa nýtt sér til að ná höggstað á þessum unga leikmanni. Það efast þó enginn lengur um það að hún geti ekki verið stjörnuleikmaður í deildinni það sannar hún í hverjum leik. View this post on Instagram A post shared by Caitlin Clark Reels (@caitlinclarkreels)
WNBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira