Allir austur, allir austur! Jakob Bjarnar skrifar 10. júlí 2024 08:36 Veðurkort sem Einar birtir máli sínu til stuðnings. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur rekur upp herhóp á Bliku og hvetur alla til að drifa sig austur eða á Norðurlandið. Ástæðan: Langþráð blíða. „Á Skriðuklaustri í Fljótsdal spáir Blika um 19 til 21 stigs hita kl. 12 allt fram á þriðjudag. Þýðir að síðdesgishitinn verður þetta 22 til 25 stig. Spá Veðurstofunnar fyrir Egilstaðaflugvöll er svipuð.“ Má segja að hér sé heldur betur komin langþráð blíða en sumarið hefur verið hikandi við að mæta almennilega til leiks. Einar er boðberri góðra tíðinda, það er að segja fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. Sumarið hefur verið heldur hikandi að mati margra, við að mæta almennilega til leiks.Bylgjan Einar segir Austurlandið sleppa við vindsperringinn sem spáð er vestan- og norðvestantil á landinu með gulum viðvörunum, líklega, að honum sýnist, fram á laugardag, en suðvestanáttin er þó næg til að halda innlögninni frá. „Og sólríkt að auki,“ segir Einar og virðist hinn ánægðasti með að geta verið boðberi svo góðra tínda, fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. „Þegar frá líður (sunnudag og mánudag) er að sjá sem háþrýstisvæði úr austri verði hér ráðandi og þá fyrirtaks sumarveður um mest allt land. Hafgolan þá líklega meira áberandi við sjávarsíðuna svona almennt séð.“ Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
„Á Skriðuklaustri í Fljótsdal spáir Blika um 19 til 21 stigs hita kl. 12 allt fram á þriðjudag. Þýðir að síðdesgishitinn verður þetta 22 til 25 stig. Spá Veðurstofunnar fyrir Egilstaðaflugvöll er svipuð.“ Má segja að hér sé heldur betur komin langþráð blíða en sumarið hefur verið hikandi við að mæta almennilega til leiks. Einar er boðberri góðra tíðinda, það er að segja fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. Sumarið hefur verið heldur hikandi að mati margra, við að mæta almennilega til leiks.Bylgjan Einar segir Austurlandið sleppa við vindsperringinn sem spáð er vestan- og norðvestantil á landinu með gulum viðvörunum, líklega, að honum sýnist, fram á laugardag, en suðvestanáttin er þó næg til að halda innlögninni frá. „Og sólríkt að auki,“ segir Einar og virðist hinn ánægðasti með að geta verið boðberi svo góðra tínda, fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. „Þegar frá líður (sunnudag og mánudag) er að sjá sem háþrýstisvæði úr austri verði hér ráðandi og þá fyrirtaks sumarveður um mest allt land. Hafgolan þá líklega meira áberandi við sjávarsíðuna svona almennt séð.“
Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira