BBC: Voru ekki hæðast að Ronaldo, aðeins leikur að orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:21 Cristiano Ronaldo var í öngum sínum eftir að Jan Oblak varði vítaspyrnu hans í framlengingu gegn Slóveníu, en skoraði svo í vítaspyrnukeppninni þar sem Portúgal hafði betur. Getty/Justin Setterfield Breska ríkisútvarpið fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir skjátexta sinn undir umfjöllun BBC um vítaklúður Cristiano Ronaldo í leik Portúgala og Slóveníu á EM. BBC setti umfjöllunina fram undir grafíkinni „Misstiano Ronaldo“ en Ronaldo lét verja frá sér víti í framlengingunni og grét sáran á eftir. Viku eftir leikinn hefur breska ríkisútvarpið ákveðið að svara gagnrýninni en BBC sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. BBC Sport had 'Misstiano Penaldo' written on screen during their analysis of Cristiano Ronaldo's penalty miss 👀🫣 pic.twitter.com/PMAn8TXr65— SPORTbible (@sportbible) July 1, 2024 „Þetta átti bara að vera leikur að orðum eins og við höfum gert svo oft í grafík Match of the Day þáttarins. Við ætluðum aldrei að hæðast að Ronaldo,“ skrifar BBC en The Telegraph segir frá. „Staðreyndin er sú að við töluðum mörgum sinnum vel um Ronaldo í útsendingunni. Sérfræðingar okkar hafa aldrei sett fram ósanngjarna gagnrýni á hann,“ skrifar BBC. John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, var einn af þeim sem gagnrýndi framsetningu BBC. Hann var langt frá því að vera sá eini. Ronaldo bætti fyrir vítaklúðrið að einhverju leyti þegar hann skoraði úr sinni vítaspyrnu í vítakeppninni sem Portúgal vann 3-0. Ronaldo skoraði líka í vítakeppninni á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum en þar töpuðu Portúgalar 5-3 og misstu þar með af sæti í undanúrslitaleiknum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
BBC setti umfjöllunina fram undir grafíkinni „Misstiano Ronaldo“ en Ronaldo lét verja frá sér víti í framlengingunni og grét sáran á eftir. Viku eftir leikinn hefur breska ríkisútvarpið ákveðið að svara gagnrýninni en BBC sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. BBC Sport had 'Misstiano Penaldo' written on screen during their analysis of Cristiano Ronaldo's penalty miss 👀🫣 pic.twitter.com/PMAn8TXr65— SPORTbible (@sportbible) July 1, 2024 „Þetta átti bara að vera leikur að orðum eins og við höfum gert svo oft í grafík Match of the Day þáttarins. Við ætluðum aldrei að hæðast að Ronaldo,“ skrifar BBC en The Telegraph segir frá. „Staðreyndin er sú að við töluðum mörgum sinnum vel um Ronaldo í útsendingunni. Sérfræðingar okkar hafa aldrei sett fram ósanngjarna gagnrýni á hann,“ skrifar BBC. John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, var einn af þeim sem gagnrýndi framsetningu BBC. Hann var langt frá því að vera sá eini. Ronaldo bætti fyrir vítaklúðrið að einhverju leyti þegar hann skoraði úr sinni vítaspyrnu í vítakeppninni sem Portúgal vann 3-0. Ronaldo skoraði líka í vítakeppninni á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum en þar töpuðu Portúgalar 5-3 og misstu þar með af sæti í undanúrslitaleiknum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira