Sjáðu: Lygilegt mark Ísaks Andra og Valgeir Lunddal lagði upp sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 19:16 Ísak Andri skoraði magnaði mark í kvöld. Hvort það var viljandi er óvitað. Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði ótrúlegt mark þegar Norrköping mátti þola 3-1 tap gegn Djurgårdens IF í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá lagði Valgeir Lunddal Friðriksson upp sigurmark BK Häcken. Ísak Andri var í byrjunarliðinu líkt og Arnór Ingvi Traustason. Þeir komu þó engum vörnum við er gestirnir í Djurgårdens IF skoruðu snemma leiks né þegar þeir tvöfölduðu forystuna eftir klukkustund. Ísak Andri minnkaði muninn skömmu síðar með frábæru marki. Það má hins vegar deila um hvort hann hafi verið að reyna skot eða fyrirgjöf. Það breytir því ekki að markið var stórkostlegt. Peking reducerar! Isak Andri Sigurgeirsson nätar för hemmalaget mot Djurgården ⚪🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/BaCahj7rJv— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Því miður byggði heimaliðið ekki á því og gestirnir náðu aftur tveggja marka forystu þegar 68 mínútur voru liðnar. Fleiri urðu mörkin ekki og slæmt Norrköping heldur áfram, lokatölur 1-3 og sigur Djurgårdens IF staðreynd. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði BK Häcken þegar liðið sótti Västerås heim. Íslenski landsliðsmaðurinn nældi sér í gult spjald á 29. mínútu en ekki löngu síðar jöfnuðu gestirnir metin og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo þegar sex mínútur voru til leiksloka sem Valgeir Lunddal átti fyrirgjöf frá hægri sem rataði til Zeidane Inoussa sem skoraði með frábærri afgreiðslu. Reyndist það sigurmark leiksins, lokatölur 1-2. Cykelspark till 2-1 Häcken signerat Zeidane Inoussa! 🐝📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/NfqXWE5fje— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Valgeir Lunddal og félagar eru komnir upp í 23. stig í 4. sætinu, tólf stigum á eftir toppliði Malmö. Á sama tíma er Norrköping í fallsæti með 11 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Ísak Andri var í byrjunarliðinu líkt og Arnór Ingvi Traustason. Þeir komu þó engum vörnum við er gestirnir í Djurgårdens IF skoruðu snemma leiks né þegar þeir tvöfölduðu forystuna eftir klukkustund. Ísak Andri minnkaði muninn skömmu síðar með frábæru marki. Það má hins vegar deila um hvort hann hafi verið að reyna skot eða fyrirgjöf. Það breytir því ekki að markið var stórkostlegt. Peking reducerar! Isak Andri Sigurgeirsson nätar för hemmalaget mot Djurgården ⚪🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/BaCahj7rJv— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Því miður byggði heimaliðið ekki á því og gestirnir náðu aftur tveggja marka forystu þegar 68 mínútur voru liðnar. Fleiri urðu mörkin ekki og slæmt Norrköping heldur áfram, lokatölur 1-3 og sigur Djurgårdens IF staðreynd. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði BK Häcken þegar liðið sótti Västerås heim. Íslenski landsliðsmaðurinn nældi sér í gult spjald á 29. mínútu en ekki löngu síðar jöfnuðu gestirnir metin og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo þegar sex mínútur voru til leiksloka sem Valgeir Lunddal átti fyrirgjöf frá hægri sem rataði til Zeidane Inoussa sem skoraði með frábærri afgreiðslu. Reyndist það sigurmark leiksins, lokatölur 1-2. Cykelspark till 2-1 Häcken signerat Zeidane Inoussa! 🐝📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/NfqXWE5fje— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Valgeir Lunddal og félagar eru komnir upp í 23. stig í 4. sætinu, tólf stigum á eftir toppliði Malmö. Á sama tíma er Norrköping í fallsæti með 11 stig, þremur stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira