Úrúgvæ sló Brasilíu út í vítaspyrnukeppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 09:19 Manuel Ugarte skoraði úr síðustu vítaspyrnu Úrúgvæ og sendi þá áfram í undanúrslit. Ethan Miller/Getty Images Brasilía er úr leik á Copa América eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Úrúgvæ, sem mætir Kólumbíu í undanúrslitum. Afar fátt var um færi en nóg um fólsku, liðin skildu jöfn eftir venjulegan leiktíma og Úrúgvæ manni færri frá 74. mínútu þegar Nahitan Nández fékk að líta beint rautt spjald. Dómarinn gaf upphaflega gult en ákvörðuninni var breytt af myndbandsdómara. Nahitan Nandez received a red card for this foul on Rodrygo 😳Uruguay down to 10 men. pic.twitter.com/b5OEkMf2IZ— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2024 Framlenging dugði ekki heldur til að skilja liðin að og því var farið í vítaspyrnukeppni. Éder Militao lét verja frá sér í fyrsta víti Brasilíu, Douglas Luiz hitti svo ekki á rammann í þriðja vítinu. Úrúgvæarnir skoruðu úr fyrstu þremur spyrnum sínum áður en markmaður Brasilíu varði eina. Spennan var því gríðarleg þegar Manuel Ugarte steig síðastur á punktinn fyrir Úrúgvæ, sendi markmanninn í rangt horn og tryggði sigurinn. Mæta Kólumbíu í undanúrslitum Kólumbía vann 5-0 stórsigur gegn Panama í hinum átta liða úrslitaleiknum. Jhon Córdoba, James Rodriguez, Luis Díaz, Richard Ríos og Miguel Borja með mörkin og Bandaríkjabanarnir úr leik. 🇨🇴 One goal and two assists tonight for James Rodriguez, first player ever to contribute to three goals in the first half of one single Copa América game.1 goal, 5 assists so far in Copa América for James.Colombia, on fire. ✨ pic.twitter.com/6tUGf1WLS9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 6, 2024 Copa América Brasilía Úrúgvæ Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Sjá meira
Afar fátt var um færi en nóg um fólsku, liðin skildu jöfn eftir venjulegan leiktíma og Úrúgvæ manni færri frá 74. mínútu þegar Nahitan Nández fékk að líta beint rautt spjald. Dómarinn gaf upphaflega gult en ákvörðuninni var breytt af myndbandsdómara. Nahitan Nandez received a red card for this foul on Rodrygo 😳Uruguay down to 10 men. pic.twitter.com/b5OEkMf2IZ— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2024 Framlenging dugði ekki heldur til að skilja liðin að og því var farið í vítaspyrnukeppni. Éder Militao lét verja frá sér í fyrsta víti Brasilíu, Douglas Luiz hitti svo ekki á rammann í þriðja vítinu. Úrúgvæarnir skoruðu úr fyrstu þremur spyrnum sínum áður en markmaður Brasilíu varði eina. Spennan var því gríðarleg þegar Manuel Ugarte steig síðastur á punktinn fyrir Úrúgvæ, sendi markmanninn í rangt horn og tryggði sigurinn. Mæta Kólumbíu í undanúrslitum Kólumbía vann 5-0 stórsigur gegn Panama í hinum átta liða úrslitaleiknum. Jhon Córdoba, James Rodriguez, Luis Díaz, Richard Ríos og Miguel Borja með mörkin og Bandaríkjabanarnir úr leik. 🇨🇴 One goal and two assists tonight for James Rodriguez, first player ever to contribute to three goals in the first half of one single Copa América game.1 goal, 5 assists so far in Copa América for James.Colombia, on fire. ✨ pic.twitter.com/6tUGf1WLS9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 6, 2024
Copa América Brasilía Úrúgvæ Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Sjá meira