Kanada óvænt í undanúrslitin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 09:30 Jonathan David er ein af stjörnum kanadíska landsliðsins. Ron Jenkins/Getty Images Kanada mun mæta ríkjandi heimsmeisturum í Argentínu í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. Það er ekki aðeins álfukeppni karla í knattspyrnu í Evrópu þessa dagana en Suður-Ameríkukeppnin fer nú fram í Bandaríkjunum. Segja má að um upphitun sé að ræða en heimsmeistaramótið fer fram sumarið 2026 í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Kanada var nokkuð heppið með mótherja í 8-liða úrslitum en Venesúela er sýnd viði en ekki gefin. Jacob Shaffelburg kom Kanada yfir strax á 13. mínútu og reynist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari jafnaði gamla brýnið Salomón Rondón metin en unnendur enska boltans ættu að kannast við kappann. Hann spilaði með West Bromwich Albion, Newcastle United og Everton á sínum tíma en spilar í dag með Pachuca í Mexíkó. Þar sem ekki var meira skorað var gripið til vítaspyrnukeppni en í Suður-Ameríkukeppninni eru engar framlengingar nema þess þurfi í úrslitaleiknum. Rondón sjálfur skoraði úr fyrsut spyrnu Venesúela en samherjar hans Yangel Herrera, Jefferson Savarino og Wilker Angel misnotuðu spyrnur sínar og Kanada fór því með sigur af hólmi. Fyrir mót var Kanada ekki talið líklegt til afreka en liðið er nú komið alla leið í undanúrslit. Átta liða úrslitunum lýkur í kvöld og nótt þegar Kólumbía mætir Panama og Úrúgvæ mætir Brasilíu. Fótbolti Copa América Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Fleiri fréttir Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Sjá meira
Það er ekki aðeins álfukeppni karla í knattspyrnu í Evrópu þessa dagana en Suður-Ameríkukeppnin fer nú fram í Bandaríkjunum. Segja má að um upphitun sé að ræða en heimsmeistaramótið fer fram sumarið 2026 í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Kanada var nokkuð heppið með mótherja í 8-liða úrslitum en Venesúela er sýnd viði en ekki gefin. Jacob Shaffelburg kom Kanada yfir strax á 13. mínútu og reynist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari jafnaði gamla brýnið Salomón Rondón metin en unnendur enska boltans ættu að kannast við kappann. Hann spilaði með West Bromwich Albion, Newcastle United og Everton á sínum tíma en spilar í dag með Pachuca í Mexíkó. Þar sem ekki var meira skorað var gripið til vítaspyrnukeppni en í Suður-Ameríkukeppninni eru engar framlengingar nema þess þurfi í úrslitaleiknum. Rondón sjálfur skoraði úr fyrsut spyrnu Venesúela en samherjar hans Yangel Herrera, Jefferson Savarino og Wilker Angel misnotuðu spyrnur sínar og Kanada fór því með sigur af hólmi. Fyrir mót var Kanada ekki talið líklegt til afreka en liðið er nú komið alla leið í undanúrslit. Átta liða úrslitunum lýkur í kvöld og nótt þegar Kólumbía mætir Panama og Úrúgvæ mætir Brasilíu.
Fótbolti Copa América Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Fleiri fréttir Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Sjá meira