Meistaradeild Evrópu: Breiðablik mætir FC Minsk | Valur mætir Ljuboten Aron Guðmundsson skrifar 5. júlí 2024 11:32 Það er orðið ljóst hvaða lið bíða Vals og Breiðabliks í fyrsta hluta forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Dregið var í forkeppnina í morgun Vísir/Samsett mynd Dregið var í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta nú rétt í þessu við hátíðlega athöfn í Nyon í Sviss. Tvö íslensk lið, Valur og Breiðablik, voru í pottinum. Valur mætir ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu, Breiðablik mætir FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Forkeppninni fyrir Meistaradeild Evrópu er skipt upp í tvo hluta. Í fyrri hlutanum taka liðin þátt í smámóti (e.mini tournament) sem felur í sér undanúrslit og svo úrslitaleik um sæti í næstu umferð. Þar tekur við útsláttarkeppni, einvígi, þar sem leikið er heima og að heiman gegn einu og sama liðinu. Komist liðin í gegnum þessa tvo hluta hefur það tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem skipt er upp í fjóra fjögurra liða riðla. Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals munu mæta ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undanúrslitum þessa fyrri hluta forkeppni Meistaradeildarinnar. Vinni liðið þann leik bíður úrslitaleikur gegn sigurvegaranum úr leik Twente frá Hollandi og Cardiff City frá Wales um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Valur komst í hluta umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en laut þá í lægra haldi í einvígi gegn austuríska liðinu St.Pölten. Segja má að Breiðablik hafi fengið vænlegasta dráttinn í sínum hluta miðað við liðin sem þar voru í boði. Þar dróst liðið á móti FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi en slapp við lið á borð við Arsenal, Atletico Madrid og Paris frá Frakklandi. Sigurvegarinn í leik Breiðabliks og FC Minsk fer í úrslitaleik gegn sigurvegarnum í undanúrslitaviðureign Frankfurt frá Þýskalandi og Sporting frá Portúgal um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta hefst í byrjun september. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Forkeppninni fyrir Meistaradeild Evrópu er skipt upp í tvo hluta. Í fyrri hlutanum taka liðin þátt í smámóti (e.mini tournament) sem felur í sér undanúrslit og svo úrslitaleik um sæti í næstu umferð. Þar tekur við útsláttarkeppni, einvígi, þar sem leikið er heima og að heiman gegn einu og sama liðinu. Komist liðin í gegnum þessa tvo hluta hefur það tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem skipt er upp í fjóra fjögurra liða riðla. Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals munu mæta ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undanúrslitum þessa fyrri hluta forkeppni Meistaradeildarinnar. Vinni liðið þann leik bíður úrslitaleikur gegn sigurvegaranum úr leik Twente frá Hollandi og Cardiff City frá Wales um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Valur komst í hluta umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en laut þá í lægra haldi í einvígi gegn austuríska liðinu St.Pölten. Segja má að Breiðablik hafi fengið vænlegasta dráttinn í sínum hluta miðað við liðin sem þar voru í boði. Þar dróst liðið á móti FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi en slapp við lið á borð við Arsenal, Atletico Madrid og Paris frá Frakklandi. Sigurvegarinn í leik Breiðabliks og FC Minsk fer í úrslitaleik gegn sigurvegarnum í undanúrslitaviðureign Frankfurt frá Þýskalandi og Sporting frá Portúgal um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta hefst í byrjun september.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira