Góð fyrirheit fyrir ÓL í París: Fékk úthlutað lukkunúmerinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 09:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir með bláa hjólið sem hún keppir á í þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í lok mánaðarins. @eddahannesd Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum og nú þegar styttist í leikana þá fékk hún góðar fréttir. Eftir að keppendahópurinn í þríþraut kvenna var staðfestur þá var öllum þátttakendum úthlutað keppendanúmeri. Guðlaug Edda segist hafa haft heppnina með sér þar. „Fékk úthlutað keppnisnúmeri á Ólympíuleikunum í París og ég verð númer 22 sem er lukkunúmerið mitt,“ skrifaði Guðlaug Edda á Instagram síðu sína. Hún komst líka að öðru en þríþrautarkeppnin á að fara fram 31. júlí næstkomandi. „Hversu klikkað er að hugsa út í það að ég mun keppa á Ólympíuleikunum á sama degi og ég gekkst undir skurðaðgerð á síðasta ári. Talandi um örlög,“ skrifaði Guðlaug Edda. Guðlaug Edda þakkar bæði þeim sem trúðu á hana og trúðu ekki á hana í sögulegu ferðalagi hennar inn á Ólympíuleikana. „Þegar ég horfi til baka þessa 365 daga þá er ég mjög þakklát því fólki í mínu lífi sem hefur stutt mig í gegnum verstu dagana. Ég er spennt að fá að deila þeim bestu með ykkur í París,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Ég er líka þakklát þeim sem trúðu ekki á mig því það voru þau sem ýttu mér áfram á þann hátt sem þau munu aldrei komast að,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Þið hin sömu þekkið mig greinilega ekki vel og hafið aldrei spilað við mig í Monopoly. Ég er svo þrjósk að það ekki möguleiki á því að ég gefist upp,“ skrifaði Guðlaug Edda. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Sjá meira
Eftir að keppendahópurinn í þríþraut kvenna var staðfestur þá var öllum þátttakendum úthlutað keppendanúmeri. Guðlaug Edda segist hafa haft heppnina með sér þar. „Fékk úthlutað keppnisnúmeri á Ólympíuleikunum í París og ég verð númer 22 sem er lukkunúmerið mitt,“ skrifaði Guðlaug Edda á Instagram síðu sína. Hún komst líka að öðru en þríþrautarkeppnin á að fara fram 31. júlí næstkomandi. „Hversu klikkað er að hugsa út í það að ég mun keppa á Ólympíuleikunum á sama degi og ég gekkst undir skurðaðgerð á síðasta ári. Talandi um örlög,“ skrifaði Guðlaug Edda. Guðlaug Edda þakkar bæði þeim sem trúðu á hana og trúðu ekki á hana í sögulegu ferðalagi hennar inn á Ólympíuleikana. „Þegar ég horfi til baka þessa 365 daga þá er ég mjög þakklát því fólki í mínu lífi sem hefur stutt mig í gegnum verstu dagana. Ég er spennt að fá að deila þeim bestu með ykkur í París,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Ég er líka þakklát þeim sem trúðu ekki á mig því það voru þau sem ýttu mér áfram á þann hátt sem þau munu aldrei komast að,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Þið hin sömu þekkið mig greinilega ekki vel og hafið aldrei spilað við mig í Monopoly. Ég er svo þrjósk að það ekki möguleiki á því að ég gefist upp,“ skrifaði Guðlaug Edda. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Sjá meira