Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júlí 2024 21:17 Keir Starmer formaður verkamannaflokksins og Victoria Starmer eiginkona hans á kjörstað í dag. EPA Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. Útgönguspár voru birtar á vef breska ríkisútvarpsins fyrir skemmstu. Þar kemur fram að á eftir Íhaldsflokknum sé Frjálslyndum demókrötum spáð 61 sæti, hægri flokknum Reform sé spáð þrettán sætum. Skoska þjóðarflokknum er spáð tíu sætum, velska flokknum Plaid Cymru er spáð fjórum sætum og Green Party er spáð tveimur. Eins og áður segir er Verkamannaflokknum spáð 410 þingsætum, eða 209 fleiri sætum en hann hafði á nuliðnu kjörtímabili. Öllum hinum flokkunum til samans er spáð 240 sætum. Gangi spáin eftir missir Íhaldsflokkurinn 241 sæti. Árið 1997 fékk Verkamannaflokkurinn, undir forystu Tony Blair, 419 sæti og 179 sæta meirihluta. Íhaldsflokkurinn, undir forystu John Major forsætisráðherra, fékk 165 þingsæti og tapaði þannig tapaði 178 þingsætum. Sigurinn árið 1997 er því enn stærsti sigur Verkamannaflokksins hingað til miðað við spár kvöldsins. Þegar flokkurinn vann kosningarnar 1997 hafði hann ekki unnið kosningar í 23 ár. Útgönguspár fara fram í öllum hlutum Bretlands, nema í Norður-Írlandi. Rætist þessi spá verður Keir Starmer formaður Verkammaflokksins næsti forsætisráðherra Bretlands. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur ræddi möguleg úrslit í Kvöldfréttum fyrr í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Útgönguspár voru birtar á vef breska ríkisútvarpsins fyrir skemmstu. Þar kemur fram að á eftir Íhaldsflokknum sé Frjálslyndum demókrötum spáð 61 sæti, hægri flokknum Reform sé spáð þrettán sætum. Skoska þjóðarflokknum er spáð tíu sætum, velska flokknum Plaid Cymru er spáð fjórum sætum og Green Party er spáð tveimur. Eins og áður segir er Verkamannaflokknum spáð 410 þingsætum, eða 209 fleiri sætum en hann hafði á nuliðnu kjörtímabili. Öllum hinum flokkunum til samans er spáð 240 sætum. Gangi spáin eftir missir Íhaldsflokkurinn 241 sæti. Árið 1997 fékk Verkamannaflokkurinn, undir forystu Tony Blair, 419 sæti og 179 sæta meirihluta. Íhaldsflokkurinn, undir forystu John Major forsætisráðherra, fékk 165 þingsæti og tapaði þannig tapaði 178 þingsætum. Sigurinn árið 1997 er því enn stærsti sigur Verkamannaflokksins hingað til miðað við spár kvöldsins. Þegar flokkurinn vann kosningarnar 1997 hafði hann ekki unnið kosningar í 23 ár. Útgönguspár fara fram í öllum hlutum Bretlands, nema í Norður-Írlandi. Rætist þessi spá verður Keir Starmer formaður Verkammaflokksins næsti forsætisráðherra Bretlands. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur ræddi möguleg úrslit í Kvöldfréttum fyrr í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira