Telur sig geta platað Klopp til að taka við Bandaríkjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2024 07:01 Tim Howard telur sig hafa gríðarlegan sannfæringarkraft. vísir/getty images Tim Howard, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, segist handviss um að hann geti platað Jürgen Klopp, fyrrverandi þjálfara Liverpool, til að taka við bandaríska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer að hluta til í Bandaríkjunum eftir tvö ár. Eftir afhroð í Suður-Ameríkukeppninni er sæti Gregg Berhalter talið gríðarlega heitt og í raun aðeins tímaspursmál hvenær hann verður látinn fara. Hinn 45 ára gamli Howard spilaði á sínum tíma 121 A-landsleik fyrir þjóð sína ásamt því að eiga farsælan feril á Englandi með Manchester United og Everton, sem og í Bandaríkjunum. Former USMNT goalkeeper Tim Howard believes the U.S.'s next coach should be Jurgen Klopp because of the progressive, front-foot players he would be able to coach.And Howard is willing to play the part of negotiator to convince the former Liverpool boss to take the job... pic.twitter.com/xS2t9gLybk— The Athletic (@TheAthletic) July 3, 2024 Howard segir í pistli hjá Daily Mail að hann muni persónulega fljúga til Spánar þar sem Klopp er í fríi og sannfæra hann um að taka við Bandaríkjunum. „Ég veit að Klopp hætti aðeins fyrir nokkrum vikum og sagðist vilja pásu. En ef við myndum setjast niður í villunni hans á Spáni er ég 100 prósent viss um að ég gæti sannfært hann að koma yfir til Bandaríkjanna.“ „Fjármagnið er til staðar. Söluræðan væri sú að hann myndi hafa unga sókndjarfa leikmenn sem spila af mikilli ákefð, alveg eins og Liverpool-liðin hans. Svo tveimur árum síðar getur hann farið á stærsta heimsmeistaramót sögunnar,“ sagði Howard einnig. Hvort Klopp láti til leiðast á eftir að koma í ljós en HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Eftir afhroð í Suður-Ameríkukeppninni er sæti Gregg Berhalter talið gríðarlega heitt og í raun aðeins tímaspursmál hvenær hann verður látinn fara. Hinn 45 ára gamli Howard spilaði á sínum tíma 121 A-landsleik fyrir þjóð sína ásamt því að eiga farsælan feril á Englandi með Manchester United og Everton, sem og í Bandaríkjunum. Former USMNT goalkeeper Tim Howard believes the U.S.'s next coach should be Jurgen Klopp because of the progressive, front-foot players he would be able to coach.And Howard is willing to play the part of negotiator to convince the former Liverpool boss to take the job... pic.twitter.com/xS2t9gLybk— The Athletic (@TheAthletic) July 3, 2024 Howard segir í pistli hjá Daily Mail að hann muni persónulega fljúga til Spánar þar sem Klopp er í fríi og sannfæra hann um að taka við Bandaríkjunum. „Ég veit að Klopp hætti aðeins fyrir nokkrum vikum og sagðist vilja pásu. En ef við myndum setjast niður í villunni hans á Spáni er ég 100 prósent viss um að ég gæti sannfært hann að koma yfir til Bandaríkjanna.“ „Fjármagnið er til staðar. Söluræðan væri sú að hann myndi hafa unga sókndjarfa leikmenn sem spila af mikilli ákefð, alveg eins og Liverpool-liðin hans. Svo tveimur árum síðar getur hann farið á stærsta heimsmeistaramót sögunnar,“ sagði Howard einnig. Hvort Klopp láti til leiðast á eftir að koma í ljós en HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira