Palhinha á leið til Bayern á metfé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 17:47 Mun spila fyrir Bayern á næstu leiktíð. Hesham Elsherif/Getty Images Bayern München gerði sitt besta til að festa kaup á portúgalska miðjumanninn João Palhinha á síðustu leiktíð. Loksins hefur þýska knattspyrnufélagið haft erindi sem erfiði en Fulham hefur samþykkt tilboð sem gerir hann að dýrustu sölu í sögu félagsins. Hinn 28 ára gamli Palhinha er sem stendur staddur í Þýskalandi þar sem Evrópumót karla fer fram. Hann er hluti af ógnarsterku liði Portúgals sem mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum. Það má því reikna með að vistaskiptin verði ekki staðfest fyrr en Portúgal er úr leik, sama hvenær það verður. Sky Sports greinir frá því að þessi sterki miðjumaður muni kosta Bayern um 47,4 milljónir punda þegar uppi er staðið. Gerir það rúma 8,3 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða ágætis ávöxtun fyrir Fulham sem keypti leikmanninn frá Sporting í Portúgal fyrir sléttar 20 milljónir punda. Töluverðar breytingar hafa orðið á liði Bayern síðan tímabilinu lauk þar sem Vincent Kompany er tekinn við sem þjálfari af Thomas Tuchel. Þá má reikna með frekari breytingum á leikmannahópi félagsins. Þá er þetta annað árið í röð sem Fulham missir það sem talið er þeirra sterkasti maður á þeim tímapunkti en síðasta sumar seldi félagið framherjann Aleksandar Mitrović til Sádi-Arabíu. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Palhinha er sem stendur staddur í Þýskalandi þar sem Evrópumót karla fer fram. Hann er hluti af ógnarsterku liði Portúgals sem mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum. Það má því reikna með að vistaskiptin verði ekki staðfest fyrr en Portúgal er úr leik, sama hvenær það verður. Sky Sports greinir frá því að þessi sterki miðjumaður muni kosta Bayern um 47,4 milljónir punda þegar uppi er staðið. Gerir það rúma 8,3 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða ágætis ávöxtun fyrir Fulham sem keypti leikmanninn frá Sporting í Portúgal fyrir sléttar 20 milljónir punda. Töluverðar breytingar hafa orðið á liði Bayern síðan tímabilinu lauk þar sem Vincent Kompany er tekinn við sem þjálfari af Thomas Tuchel. Þá má reikna með frekari breytingum á leikmannahópi félagsins. Þá er þetta annað árið í röð sem Fulham missir það sem talið er þeirra sterkasti maður á þeim tímapunkti en síðasta sumar seldi félagið framherjann Aleksandar Mitrović til Sádi-Arabíu.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Sjá meira