Norðmenn með sinn stærsta Ólympíuhóp í meira en hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 15:30 Karsten Warholm er líklegur til afreka en hann vann gullverðlaun á síðustu Ólympíuleikum. AP/David J. Phillip Á sama tíma og Íslendingar senda fáa keppendur til keppni á Ólympíuleikunum í París þá eru Norðmenn með risastóran Ólympíuhóp í ár. Í dag var það opinberað að Norðmenn senda 109 keppendur til leiks á leikunum auk þess sem þrettán til viðbótar keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Þetta er talsverð aukning frá því á leikunum í Tókýó 2021 þegar 94 Norðmenn tóku þátt. Þetta er líka stærsti Ólympíuhópur í 52 ár eða síðan á Ólympíuleikunum í München árið 1972. Bæði karla og kvennalandslið Norðmanna í handbolta eru með á leikunum og þá munu Norðmenn senda 25 manns til keppni í frjálsum íþróttum. Fimmtán kepptu fyrir Norðmenn í frjálsum íþróttum á síðustu leikum en þeir hafa aldrei verið með fleiri en nú. Mest voru þeir áður 21 á leikunum í Stokkhólmi árið 1912. Norðmenn eiga líka marga öfluga keppendur í frjálsum sem eru líklegir til að keppa um verðlaun eins og þeir Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. Siste OL-uttak er gjort, tyder på at ingen utøvere som eventuelt blir kvalifisert om folk trekker seg blir tatt ut.25 friidrettsutøvere er tatt ut, 🇳🇴deltakerrekord er 21 utøvere i Stockholm🇸🇪i 1912. https://t.co/np7BdBRkmA— Friidrett1 (@Friidrett1) July 3, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Noregur Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Í dag var það opinberað að Norðmenn senda 109 keppendur til leiks á leikunum auk þess sem þrettán til viðbótar keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Þetta er talsverð aukning frá því á leikunum í Tókýó 2021 þegar 94 Norðmenn tóku þátt. Þetta er líka stærsti Ólympíuhópur í 52 ár eða síðan á Ólympíuleikunum í München árið 1972. Bæði karla og kvennalandslið Norðmanna í handbolta eru með á leikunum og þá munu Norðmenn senda 25 manns til keppni í frjálsum íþróttum. Fimmtán kepptu fyrir Norðmenn í frjálsum íþróttum á síðustu leikum en þeir hafa aldrei verið með fleiri en nú. Mest voru þeir áður 21 á leikunum í Stokkhólmi árið 1912. Norðmenn eiga líka marga öfluga keppendur í frjálsum sem eru líklegir til að keppa um verðlaun eins og þeir Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. Siste OL-uttak er gjort, tyder på at ingen utøvere som eventuelt blir kvalifisert om folk trekker seg blir tatt ut.25 friidrettsutøvere er tatt ut, 🇳🇴deltakerrekord er 21 utøvere i Stockholm🇸🇪i 1912. https://t.co/np7BdBRkmA— Friidrett1 (@Friidrett1) July 3, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Noregur Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira