Rangnick drepleiddist yfir öðrum leikjum á EM: „Ég átti erfitt með að halda mér vakandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2024 14:30 Þátttöku austurrísku strákanna hans Ralfs Rangnick á EM er lokið. getty/Boris Streubel Ralf Rangnick, þjálfari austurríska karlalandsliðsins í Austurríki, segir að nokkrir leikir á EM í Þýskalandi hafi gengið fram af honum vegna leiðinda. Strákarnir hans Rangnicks féllu úr leik í sextán liða úrslitum á EM eftir 1-2 tap fyrir Tyrklandi í Leipzig í gær. Margir hrifust af austurríska liðinu á EM en það þótti spila skemmtilegan fótbolta og vann dauðariðilinn sem í voru, auk þeirra, Holland, Frakkland og Pólland. Leikur Austurríkis og Tyrklands í gær var hin mesta skemmtun en það sama var ekki hægt að segja um alla leikina í sextán liða úrslitum. Rangnick leiddist allavega meðan hann horfði á þá. „Ég hef séð aðra leiki þar sem það var jafnvel erfitt að halda sér vakandi. Sú var ekki raunin í okkar leikjum,“ sagði Rangnick eftir tapið fyrir Tyrkjum í gær. Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að knýja fram framlengingu en Mert Günok varði stórkostlega frá Christoph Baumgartner þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rangnick gat ekki annað en hrósað Günok eftir leikinn og líkti honum við sjálfan Gordon Banks. Hann vísaði þar í sögulega markvörslu Banks frá Pelé á HM í Mexíkó 1970. Ekki verður leikið á EM í dag og á morgun en leikirnir í átta liða úrslitum fara fram á föstudag og laugardag. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Strákarnir hans Rangnicks féllu úr leik í sextán liða úrslitum á EM eftir 1-2 tap fyrir Tyrklandi í Leipzig í gær. Margir hrifust af austurríska liðinu á EM en það þótti spila skemmtilegan fótbolta og vann dauðariðilinn sem í voru, auk þeirra, Holland, Frakkland og Pólland. Leikur Austurríkis og Tyrklands í gær var hin mesta skemmtun en það sama var ekki hægt að segja um alla leikina í sextán liða úrslitum. Rangnick leiddist allavega meðan hann horfði á þá. „Ég hef séð aðra leiki þar sem það var jafnvel erfitt að halda sér vakandi. Sú var ekki raunin í okkar leikjum,“ sagði Rangnick eftir tapið fyrir Tyrkjum í gær. Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að knýja fram framlengingu en Mert Günok varði stórkostlega frá Christoph Baumgartner þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rangnick gat ekki annað en hrósað Günok eftir leikinn og líkti honum við sjálfan Gordon Banks. Hann vísaði þar í sögulega markvörslu Banks frá Pelé á HM í Mexíkó 1970. Ekki verður leikið á EM í dag og á morgun en leikirnir í átta liða úrslitum fara fram á föstudag og laugardag.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira