Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. júlí 2024 20:21 Úlfa Dís fagnar marki kvöldsins með liðsfélögum sínum. Vísir/Diego Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. „Tilfinningin er mjög góð eftir þennan leik. Það var bara gott að vera með boltann aftur og fá að spila og njóta,“ sagði Úlfa Dís í leikslok. Hún skoraði eina mark leiksins eftir rétt tæplega klukkutíma leik og það mátti sjá langar leiðir að henni var létt þegar boltinn söng í netinu. „Ég var búinn að bíða nokkra leiki eftir því að skora og nú loksins kom það.“ Þá segir hún liðið einnig ætla að byggja á því að hafa haldið hreinu í kvöld, í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við stefnum á að byggja ofan á það og þetta var bara liðsheldin sem skilaði þessu í dag. Við vorum allar að fórna okkur.“ Hún segir þó blendnar tilfinningar hafa farið um hana í leiknum, enda var þetta fyrsti leikur liðsins eftir að Kristján Guðmundsson, sem hafði þjálfað liðið frá árinu 2018, sagði starfi sínu lausu. „Þetta eru blendnar tilfinningar og við söknum allar Kristjáns. En okkur lýst mjög vel á nýja þjálfarann [Jóhannes Karl Sigursteinsson]. En ég vil bara segja að þetta mark var fyrir Kristján,“ sagði Úlfa Dís að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31 Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð eftir þennan leik. Það var bara gott að vera með boltann aftur og fá að spila og njóta,“ sagði Úlfa Dís í leikslok. Hún skoraði eina mark leiksins eftir rétt tæplega klukkutíma leik og það mátti sjá langar leiðir að henni var létt þegar boltinn söng í netinu. „Ég var búinn að bíða nokkra leiki eftir því að skora og nú loksins kom það.“ Þá segir hún liðið einnig ætla að byggja á því að hafa haldið hreinu í kvöld, í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við stefnum á að byggja ofan á það og þetta var bara liðsheldin sem skilaði þessu í dag. Við vorum allar að fórna okkur.“ Hún segir þó blendnar tilfinningar hafa farið um hana í leiknum, enda var þetta fyrsti leikur liðsins eftir að Kristján Guðmundsson, sem hafði þjálfað liðið frá árinu 2018, sagði starfi sínu lausu. „Þetta eru blendnar tilfinningar og við söknum allar Kristjáns. En okkur lýst mjög vel á nýja þjálfarann [Jóhannes Karl Sigursteinsson]. En ég vil bara segja að þetta mark var fyrir Kristján,“ sagði Úlfa Dís að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31 Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31
Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31