Lögregluleit í líkamsrækt Khabib og bankareikningar hans frystir Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 15:01 Khabib er í alls kyns klandri. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Bankareikningar bardagalistamannsins Khabib Nurmagomedov hafa verið frystir af yfirvöldum í Rússlandi vegna skattsvika og lögregla réðst í rassíu á líkamsræktarstöð hans vegna tengsla við hryðjuverkasamtök. Khabib er sagður skulda rússneskum yfirvöldum 297 milljónir rússneskar rúblur, sem jafngildir um 474 milljónum króna. Rússneski miðillinn Mash greindi fyrst frá og fjöldi erlendra miðla hafa fylgt eftir. Bankareikningar fyrirtækja hans og persónulegir reikningar hans hafa verið frystir. Þær fréttir koma í kjölfar húsnæðisleitar sem var gerð síðastliðinn föstudag vegna hryðjuverkaárásar sem meðlimir líkamsræktarstöðvar í eigu Khabib framkvæmdu. Nokkrir meðlimir stöðvarinnar skipulögðu árásina sem var framkvæmd af glímukappanum Gadzhimurad Kagirov. 21 lést í skotárásinni sem beindist að kirkju og sýnagógu, þar af 16 trúarleiðtogar. McGregor skýtur á skítblankan Khabib Erkifjandi Khabib, hinn góðkunni Conor McGregor hefur mjög gaman af fjárhagslegum hrakföllum hans og hlær að þeim á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann Khabib skítblankan, í mjög bókstaflegum skilningi, og biður fólk um að bjóða honum peninga fyrir að gera armbeygjur. I heard he is now a porta potty in Dubai 😂 #whereiskhabib #gettingshitonindubaibyarab #portapotty #shitonbusshitonhim #khapoobear https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 😂 broke and on the run if you see him tell him push ups for cash. https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 MMA Rússland Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Sjá meira
Khabib er sagður skulda rússneskum yfirvöldum 297 milljónir rússneskar rúblur, sem jafngildir um 474 milljónum króna. Rússneski miðillinn Mash greindi fyrst frá og fjöldi erlendra miðla hafa fylgt eftir. Bankareikningar fyrirtækja hans og persónulegir reikningar hans hafa verið frystir. Þær fréttir koma í kjölfar húsnæðisleitar sem var gerð síðastliðinn föstudag vegna hryðjuverkaárásar sem meðlimir líkamsræktarstöðvar í eigu Khabib framkvæmdu. Nokkrir meðlimir stöðvarinnar skipulögðu árásina sem var framkvæmd af glímukappanum Gadzhimurad Kagirov. 21 lést í skotárásinni sem beindist að kirkju og sýnagógu, þar af 16 trúarleiðtogar. McGregor skýtur á skítblankan Khabib Erkifjandi Khabib, hinn góðkunni Conor McGregor hefur mjög gaman af fjárhagslegum hrakföllum hans og hlær að þeim á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann Khabib skítblankan, í mjög bókstaflegum skilningi, og biður fólk um að bjóða honum peninga fyrir að gera armbeygjur. I heard he is now a porta potty in Dubai 😂 #whereiskhabib #gettingshitonindubaibyarab #portapotty #shitonbusshitonhim #khapoobear https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 😂 broke and on the run if you see him tell him push ups for cash. https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024
MMA Rússland Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Sjá meira