Arnhildur tilnefnd til verðlauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2024 13:52 Arnhildur Pálmadóttir hefur haldið erindi um sjálfbærni og niðurrif húsa og endurnotkun byggingaefna. Þá hefur hún lýst því hvernig arkitektar geti verið aktívistar. Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir hlýtur tilnefningu til Umhverfisverðlauna Norðurlandsráðs 2024 fyrir þverfaglegt samstarf og fókus á endurvinnanlegt byggingarefni. Alls eru átta tilnefningar og verðlaunin verða afhent í Reykjavík í haust. Í ár eru umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs veitt fyrir sjálfbæra byggingastarfsemi með áherslu á umbreytandi (einnig kallað aðlögunarhæfa) endurunna byggingarlist og endurnýjanlega byggingastarfsemi. Byggingarframkvæmdir valda um 40% af losun koltvísýrings á heimsvísu, sem er ósjálfbær tala á tímum aukinnar eftirspurnar eftir byggingum. Tilkynnt verður um hver hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2024 í haust en verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík. Verðlaunahafinn hlýtur Nordlys-styttuna og 300.000 danskar krónur. „Með frumkvöðla hugsun og þverfaglegt samstarf hefur Arnhildur Pálmadóttir veitt innblástur og hvatt til breytinga í borgarskipulagi, arkitektúr og byggingaframkvæmda. Í verkefnum sínum fókuserar hún á endurvinnanlegt byggingaefni og sjálfbærni bygginga til framtíðar,“ segir um tilnefninguna. Arnhildur er arkitekt sem leggur áherslu á samþættingu og lausnir á ólíkum þáttum verkefna með áherslu á langtímanotkun. Arnhildur rekur íslenska útibú danska arkitekta- og nýsköpunarfyrirtækisins Lendager sem sérhæfir sig í sjálfbærni og hringrásarfræði í byggingariðnaði. Hún kennir einnig við hönnunardeild Listaháskóla Íslands, hefur skrifað greinar og texta tengda nýsköpun, tækni og sjálfbærni í hönnun og byggingariðnaði og haldið fyrirlestra um efnið. Arnhildur hefur hannað byggingar með helmingi minna kolefnisspor en hefðbundnar byggingar. Hún rannsakar möguleika á að stjórna virku hraunflæði í form til að skapa byggingar, hún notar LCA markvisst sem ákvörðunartæki í öllu hönnunarferlinu, hannar með hringrásarfræði í huga og með áherslu á að skapa tækifæri til að lifa sjálfbærari lífsstíl. Arkitektúr Norðurlandaráð Húsavernd Sjálfbærni Tengdar fréttir Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27 Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01 „Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sjá meira
Í ár eru umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs veitt fyrir sjálfbæra byggingastarfsemi með áherslu á umbreytandi (einnig kallað aðlögunarhæfa) endurunna byggingarlist og endurnýjanlega byggingastarfsemi. Byggingarframkvæmdir valda um 40% af losun koltvísýrings á heimsvísu, sem er ósjálfbær tala á tímum aukinnar eftirspurnar eftir byggingum. Tilkynnt verður um hver hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2024 í haust en verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík. Verðlaunahafinn hlýtur Nordlys-styttuna og 300.000 danskar krónur. „Með frumkvöðla hugsun og þverfaglegt samstarf hefur Arnhildur Pálmadóttir veitt innblástur og hvatt til breytinga í borgarskipulagi, arkitektúr og byggingaframkvæmda. Í verkefnum sínum fókuserar hún á endurvinnanlegt byggingaefni og sjálfbærni bygginga til framtíðar,“ segir um tilnefninguna. Arnhildur er arkitekt sem leggur áherslu á samþættingu og lausnir á ólíkum þáttum verkefna með áherslu á langtímanotkun. Arnhildur rekur íslenska útibú danska arkitekta- og nýsköpunarfyrirtækisins Lendager sem sérhæfir sig í sjálfbærni og hringrásarfræði í byggingariðnaði. Hún kennir einnig við hönnunardeild Listaháskóla Íslands, hefur skrifað greinar og texta tengda nýsköpun, tækni og sjálfbærni í hönnun og byggingariðnaði og haldið fyrirlestra um efnið. Arnhildur hefur hannað byggingar með helmingi minna kolefnisspor en hefðbundnar byggingar. Hún rannsakar möguleika á að stjórna virku hraunflæði í form til að skapa byggingar, hún notar LCA markvisst sem ákvörðunartæki í öllu hönnunarferlinu, hannar með hringrásarfræði í huga og með áherslu á að skapa tækifæri til að lifa sjálfbærari lífsstíl.
Arkitektúr Norðurlandaráð Húsavernd Sjálfbærni Tengdar fréttir Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27 Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01 „Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sjá meira
Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27
Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01
„Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30