Freyja snýr sér að þáttastjórnun Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. júní 2024 21:14 Útvapsþátturinn Við eldhúsborðið verður á dagskrá á Rás 1 í sumar. Vísir/Bjarni Einars Freyja Haraldsdóttir baráttukona og doktorsnemi er þáttastjórnandi nýrra útvarpsþátta sem verða á dagskrá Rásar 1 í sumar. Þættirnir heita Við eldhúsborðið og fjalla um málefni fatlaðs fólks. Frá þessu greinir Freyja á Facebook síðu sinni. Þar kemur fram að í Við eldhúsborðið verði rætt við langveikt og fatlað fólk um fötlunarréttlæti sem eigi sér stað í litlum og stórum skrefum, í gegnum baráttustarf og listsköpun, og í hversdagsleikanum, stundum við eldhúsborðið. Hún segist hafa sótt innblástur í breska og bandaríska útvarpsþætti sem var stýrt af fötluðu fólki. „Það var svo hressandi að heyra fatlað fólk stjórna dagskránni og spurningunum og tala við annað fólk,“ segir í færslu Freyju. Í kjölfarið hafi hugmyndin um útvarpsþáttinn kviknað. Þá útskýrir Freyja hvers vegna þátturinn heiti Við eldhúsborðið. „Í gegnum þau 20 ár sem ég hef verið í einhverskonar aktivisma, persónulega og pólitískt, hef ég eytt ófáum stundum við eldhúsborðið, mitt eigið og annarra. Við eldhúsborðið höfum við skipulagt aðgerðir og skrifað greinar og yfirlýsingar, við höfum drukkið mikið kaffi, undirbúið dómsmál á þremur stigum og átt samtöl sem hafa breytt okkur. Við höfum grátið og hlegið og verið andlaus og full af krafti. Þar gerast töfrar.“ Þátturinn er á dagskrá næstu fimm mánudaga klukkan þrjár mínútur yfir fimm á Rás 1. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Freyja orðin fósturmamma: „Ég elska hann mjög mikið“ Freyja Haraldsdóttir, baráttukona og réttindagæslumaður fatlaðs fólks, er orðin fósturforeldri eftir margra ára baráttu við kerfið. Hún segir biðina hafa verið langa og stranga en það hafi verið þess virði og það sé magnað að vera móðir unglingsins Steve. 10. maí 2023 00:18 Freyja „í skýjunum“ yfir dómi Hæstaréttar Í dómi Hæstaréttar var m.a. litið til þess að tilhögun mats á hæfni einstaklings til þess verða fósturforeldri væri um margt óljós. 30. október 2019 11:01 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fleiri fréttir Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Sjá meira
Frá þessu greinir Freyja á Facebook síðu sinni. Þar kemur fram að í Við eldhúsborðið verði rætt við langveikt og fatlað fólk um fötlunarréttlæti sem eigi sér stað í litlum og stórum skrefum, í gegnum baráttustarf og listsköpun, og í hversdagsleikanum, stundum við eldhúsborðið. Hún segist hafa sótt innblástur í breska og bandaríska útvarpsþætti sem var stýrt af fötluðu fólki. „Það var svo hressandi að heyra fatlað fólk stjórna dagskránni og spurningunum og tala við annað fólk,“ segir í færslu Freyju. Í kjölfarið hafi hugmyndin um útvarpsþáttinn kviknað. Þá útskýrir Freyja hvers vegna þátturinn heiti Við eldhúsborðið. „Í gegnum þau 20 ár sem ég hef verið í einhverskonar aktivisma, persónulega og pólitískt, hef ég eytt ófáum stundum við eldhúsborðið, mitt eigið og annarra. Við eldhúsborðið höfum við skipulagt aðgerðir og skrifað greinar og yfirlýsingar, við höfum drukkið mikið kaffi, undirbúið dómsmál á þremur stigum og átt samtöl sem hafa breytt okkur. Við höfum grátið og hlegið og verið andlaus og full af krafti. Þar gerast töfrar.“ Þátturinn er á dagskrá næstu fimm mánudaga klukkan þrjár mínútur yfir fimm á Rás 1.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Freyja orðin fósturmamma: „Ég elska hann mjög mikið“ Freyja Haraldsdóttir, baráttukona og réttindagæslumaður fatlaðs fólks, er orðin fósturforeldri eftir margra ára baráttu við kerfið. Hún segir biðina hafa verið langa og stranga en það hafi verið þess virði og það sé magnað að vera móðir unglingsins Steve. 10. maí 2023 00:18 Freyja „í skýjunum“ yfir dómi Hæstaréttar Í dómi Hæstaréttar var m.a. litið til þess að tilhögun mats á hæfni einstaklings til þess verða fósturforeldri væri um margt óljós. 30. október 2019 11:01 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fleiri fréttir Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Sjá meira
Freyja orðin fósturmamma: „Ég elska hann mjög mikið“ Freyja Haraldsdóttir, baráttukona og réttindagæslumaður fatlaðs fólks, er orðin fósturforeldri eftir margra ára baráttu við kerfið. Hún segir biðina hafa verið langa og stranga en það hafi verið þess virði og það sé magnað að vera móðir unglingsins Steve. 10. maí 2023 00:18
Freyja „í skýjunum“ yfir dómi Hæstaréttar Í dómi Hæstaréttar var m.a. litið til þess að tilhögun mats á hæfni einstaklings til þess verða fósturforeldri væri um margt óljós. 30. október 2019 11:01