Eitt sinn fyrstur í nýliðavali NFL, nú rekinn úr sjálfboðastarfi fyrir fjárdrátt Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2024 08:01 JaMarcus Russell var mikil stjarna í mennta- og háskóla. Á aðeins þremur árum í NFL deildinni fékk hann greitt 36,4 milljónir dollara. A. Messerschmidt/Getty Images JaMarcus Russell, fyrrum fyrsta val í nýliðavali NFL deildarinnar, hefur verið rekinn úr sjálfboðastarfi hjá Williamson menntaskólanum í Alabama og kærður fyrir að hirða 74.000 dollara sem skólanum var gefið. Eftir glæsilegan háskólaferil hjá LSU var Russell valinn fyrstur allra af Oakland Raiders í nýliðavali NFL deildarinnar árið 2007. Tími hans í deildinni reyndist stuttur, aðeins þrjú ár en hann glímdi við mikil vandræði við þyngdarstjórnun. Russell var handtekinn fyrir að hafa undir höndum kódein án lyfseðils og samningi hans hjá Raiders var sagt upp á miðju sumri árið 2010. Russell fékk þrjár milljónir dollara frá Raiders í kjölfarið, samtals á ferlinum í deildinni fékk hann 36,4 milljónir dollara í launagreiðslum og bónusum. Hann reyndi ítrekað að koma sér aftur í NFL deildina en tókst aldrei til. Upp á síðkastið hefur hann boðið fram krafta sína til þjálfunar í gamla menntaskóla sínum, Williamson. Chris Knowles, viðskiptajöfur á svæðinu, gaf skólanum 74.000 dollara en ávísunin barst aldrei. Talið er að Russell hafi hirt hana til eigin nota. Honum var sagt upp sjálfboðastörfunum í kjölfarið, þegar hann mætti svo á næsta leik liðsins sem áhorfandi var honum gert að yfirgefa svæðið. Hann hefur nú verið kærður fyrir fjárdrátt. NFL Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Eftir glæsilegan háskólaferil hjá LSU var Russell valinn fyrstur allra af Oakland Raiders í nýliðavali NFL deildarinnar árið 2007. Tími hans í deildinni reyndist stuttur, aðeins þrjú ár en hann glímdi við mikil vandræði við þyngdarstjórnun. Russell var handtekinn fyrir að hafa undir höndum kódein án lyfseðils og samningi hans hjá Raiders var sagt upp á miðju sumri árið 2010. Russell fékk þrjár milljónir dollara frá Raiders í kjölfarið, samtals á ferlinum í deildinni fékk hann 36,4 milljónir dollara í launagreiðslum og bónusum. Hann reyndi ítrekað að koma sér aftur í NFL deildina en tókst aldrei til. Upp á síðkastið hefur hann boðið fram krafta sína til þjálfunar í gamla menntaskóla sínum, Williamson. Chris Knowles, viðskiptajöfur á svæðinu, gaf skólanum 74.000 dollara en ávísunin barst aldrei. Talið er að Russell hafi hirt hana til eigin nota. Honum var sagt upp sjálfboðastörfunum í kjölfarið, þegar hann mætti svo á næsta leik liðsins sem áhorfandi var honum gert að yfirgefa svæðið. Hann hefur nú verið kærður fyrir fjárdrátt.
NFL Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira