Fór holu í höggi á tveimur holum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 16:33 Frank Bensel yngri átti ótrúlegan dag á Opna bandaríska mótinu í öldungagolfi. @ChampionsTour Frank Bensel yngri er kannski ekki frægasti kylfingur heims en hann er algjörlega sér á báti í golfsögunni eftir frammistöðu sína í dag. Bensel náði ótrúlegum árangri á öðrum hring Opna bandaríska öldungarmótsins í golfi. Mótið er fyrir fimmtuga og eldri. Bensel fór nefnilega holu í höggi á tveimur holum í röð. „Sögulegt,“ skrifaði bandaríska golfsambandið á samfélagsmiðla sína. Aldrei áður hafði kylfingur á PGA mótaröðinni náð þessu áður. Hringurinn byrjaði reyndar ekkert allt of vel því Bensel fékk skolla á holu tvö. Hann átti aftur á móti sögulegt svar við því. Bensel fór holu í höggi á fjórðu holunni og endurtók leikinn síðan á þeirri fimmtu. Þetta eru báðar par þrjú holur, sú fyrri er 168 metrar en sú síðari er 186 metrar. Talandi um líkurnar á þessu þá eru líkurnar fyrir atvinnukylfing einn á móti þrjú þúsund að hann fari holu í höggi. Líkurnar eru aftur á móti 67 milljón á móti einum að hann fari tvisvar holu í höggi á sama hring. What are the odds of two holes-in-one in a row!? 😱 pic.twitter.com/mNiPhDRKv8— USGA (@USGA) June 28, 2024 Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bensel náði ótrúlegum árangri á öðrum hring Opna bandaríska öldungarmótsins í golfi. Mótið er fyrir fimmtuga og eldri. Bensel fór nefnilega holu í höggi á tveimur holum í röð. „Sögulegt,“ skrifaði bandaríska golfsambandið á samfélagsmiðla sína. Aldrei áður hafði kylfingur á PGA mótaröðinni náð þessu áður. Hringurinn byrjaði reyndar ekkert allt of vel því Bensel fékk skolla á holu tvö. Hann átti aftur á móti sögulegt svar við því. Bensel fór holu í höggi á fjórðu holunni og endurtók leikinn síðan á þeirri fimmtu. Þetta eru báðar par þrjú holur, sú fyrri er 168 metrar en sú síðari er 186 metrar. Talandi um líkurnar á þessu þá eru líkurnar fyrir atvinnukylfing einn á móti þrjú þúsund að hann fari holu í höggi. Líkurnar eru aftur á móti 67 milljón á móti einum að hann fari tvisvar holu í höggi á sama hring. What are the odds of two holes-in-one in a row!? 😱 pic.twitter.com/mNiPhDRKv8— USGA (@USGA) June 28, 2024
Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira