Sjáðu Víking rúlla yfir Stjörnuna, Fylki jafna tvisvar í Vesturbænum og góða ferð Fram á Ísafjörð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2024 09:59 Kristján Flóki Finnbogason skoraði tvívegis gegn Fylki. vísir/diego Tólf mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Víkingur rústaði Stjörnunni, Fram gerði góða ferð á Ísafjörð og KR og Fylkir skildu jöfn á Meistaravöllum. Víkingur náði fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar með 0-4 útisigri á Stjörnunni. Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur Gunnarsson sáu til þess að Víkingar voru 0-2 yfir í hálfleik og í seinni hálfleik bætti varamaðurinn Helgi Guðjónsson svo tveimur mörkum við. Danijel Dejan Djuric átti frábæran leik í liði Víkings og lagði upp þrjú mörk. Klippa: Stjarnan 0-4 Víkingur Pálmi Rafn Pálmason stýrði KR í annað sinn þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Fylki vestur í bæ. Kristján Flóki Finnbogason kom KR-ingum yfir í tvígang en Þóroddur Víkingsson og Nikulás Val Gunnarsson jöfnuðu fyrir Fylkismenn sem eru enn á botni deildarinnar. Klippa: KR 2-2 Fylkir Þá vann Fram sinn fyrsta sigur síðan 5. maí þegar liðið lagði Vestra að velli á Ísafirði, 1-3. Magnús Þórðarson, Már Ægisson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörk Frammara en Andri Rúnar Bjarnason lagaði stöðuna fyrir Vestramenn. Klippa: Vestri 1-3 Fram Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deildinni má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík KR Fylkir Vestri Fram Tengdar fréttir „Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum“ „Gott að komast aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli,“ sagði Helgi Guðjónsson eftir 4-0 stórsigur Víkings gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Hann átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði tvö mörk. 27. júní 2024 22:27 „Þetta var allt of lélegt hjá okkur og ég er drullu pirraður“ KR gerði 2-2 jafntefli gegn Fylki á heimavelli. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var langt frá því að vera sáttur með að hafa aðeins fengið eitt stig í kvöld. 27. júní 2024 21:45 „Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. 27. júní 2024 21:37 Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 2-2 | Áfram heldur Pálmi Rafn að gera jafntefli KR og Fylkir skildu jöfn í Vesturbænum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en síðari hálfleikur var frábær skemmtun en niðurstaðan 2-2 jafntefli. Þetta var annar leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 27. júní 2024 21:04 Uppgjör: Stjarnan - Víkingur 0-4 | Algjörir yfirburðir gestanna í Garðabæ Víkingur heimsótti Stjörnuna í Garðabæ og vann 4-0 stórsigur. Heimamenn sáu einfaldlega aldrei til sólarinnar gegn ógnarsterkum gestunum. 27. júní 2024 21:00 Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 27. júní 2024 17:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Víkingur náði fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar með 0-4 útisigri á Stjörnunni. Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur Gunnarsson sáu til þess að Víkingar voru 0-2 yfir í hálfleik og í seinni hálfleik bætti varamaðurinn Helgi Guðjónsson svo tveimur mörkum við. Danijel Dejan Djuric átti frábæran leik í liði Víkings og lagði upp þrjú mörk. Klippa: Stjarnan 0-4 Víkingur Pálmi Rafn Pálmason stýrði KR í annað sinn þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Fylki vestur í bæ. Kristján Flóki Finnbogason kom KR-ingum yfir í tvígang en Þóroddur Víkingsson og Nikulás Val Gunnarsson jöfnuðu fyrir Fylkismenn sem eru enn á botni deildarinnar. Klippa: KR 2-2 Fylkir Þá vann Fram sinn fyrsta sigur síðan 5. maí þegar liðið lagði Vestra að velli á Ísafirði, 1-3. Magnús Þórðarson, Már Ægisson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörk Frammara en Andri Rúnar Bjarnason lagaði stöðuna fyrir Vestramenn. Klippa: Vestri 1-3 Fram Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deildinni má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík KR Fylkir Vestri Fram Tengdar fréttir „Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum“ „Gott að komast aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli,“ sagði Helgi Guðjónsson eftir 4-0 stórsigur Víkings gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Hann átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði tvö mörk. 27. júní 2024 22:27 „Þetta var allt of lélegt hjá okkur og ég er drullu pirraður“ KR gerði 2-2 jafntefli gegn Fylki á heimavelli. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var langt frá því að vera sáttur með að hafa aðeins fengið eitt stig í kvöld. 27. júní 2024 21:45 „Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. 27. júní 2024 21:37 Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 2-2 | Áfram heldur Pálmi Rafn að gera jafntefli KR og Fylkir skildu jöfn í Vesturbænum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en síðari hálfleikur var frábær skemmtun en niðurstaðan 2-2 jafntefli. Þetta var annar leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 27. júní 2024 21:04 Uppgjör: Stjarnan - Víkingur 0-4 | Algjörir yfirburðir gestanna í Garðabæ Víkingur heimsótti Stjörnuna í Garðabæ og vann 4-0 stórsigur. Heimamenn sáu einfaldlega aldrei til sólarinnar gegn ógnarsterkum gestunum. 27. júní 2024 21:00 Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 27. júní 2024 17:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
„Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum“ „Gott að komast aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli,“ sagði Helgi Guðjónsson eftir 4-0 stórsigur Víkings gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Hann átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði tvö mörk. 27. júní 2024 22:27
„Þetta var allt of lélegt hjá okkur og ég er drullu pirraður“ KR gerði 2-2 jafntefli gegn Fylki á heimavelli. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var langt frá því að vera sáttur með að hafa aðeins fengið eitt stig í kvöld. 27. júní 2024 21:45
„Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. 27. júní 2024 21:37
Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 2-2 | Áfram heldur Pálmi Rafn að gera jafntefli KR og Fylkir skildu jöfn í Vesturbænum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en síðari hálfleikur var frábær skemmtun en niðurstaðan 2-2 jafntefli. Þetta var annar leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 27. júní 2024 21:04
Uppgjör: Stjarnan - Víkingur 0-4 | Algjörir yfirburðir gestanna í Garðabæ Víkingur heimsótti Stjörnuna í Garðabæ og vann 4-0 stórsigur. Heimamenn sáu einfaldlega aldrei til sólarinnar gegn ógnarsterkum gestunum. 27. júní 2024 21:00
Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 27. júní 2024 17:15