Eldur kviknaði í ráðuneyti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. júní 2024 10:04 Eldurinn kviknaði fyrir um níuleytið á íslenskum tíma. X/Jens Ringberg Eldur kviknaði í húsakynnum skattamálaráðuneytis Danmerkur í miðborg Kaupmannahafnar í morgun. Stórir reykjarstólpar stigu upp úr byggingunni við síkið í Kristjánshöfn. Viðbragðsaðilar voru snöggir á vettvang og við tók slökkvistað. Byggingin var rýmd og miðað við fréttaflutning danska ríkisútvarpsins hefur slökkvilið náð tökum á eldinum. Jeppe Bruus skattamálaráðherra sat á fundi í byggingunni þegar brunavarnarbjallan hóf að óma um gangana. „Og maður fann það alveg á lyktinni að það var bruni. Og það var eldfljótur samstarfsaðili í gulu vesti sem var upptekinn við það að koma fólki út. Þannig ég tók töskuna mína og skundaði mér úr byggingunni,“ segir Jeppe Bruus í samtali við danska ríkisútvarpið og hrósaði viðbragðsaðilum og samstarfsfélögum fyrir skjót viðbrögð. Meldingen fra @HBeredskab er, at branden nu er under kontrol, og at efterslukning er i gang. Vi er fortsat på stedet, og der vil være spærret af i området i noget tid endnu #politidk https://t.co/YP8pCpylhs— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 27, 2024 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefið út að slökkviliðinu hefur tekist að ná tökum á eldinum og að unnið væri að því að fá slökkt í síðustu glæðunum. „Við erum enn á vettvangi og svæðið verður afgirt í smástund áfram,“ skrifar lögreglan í færslu á samfélagsmiðlinum X fyrir skemmstu. Voldsom brand ved Skatteministeriet ligner det. pic.twitter.com/YJowvQlyQl— David Tarp (@TarpCPH) June 27, 2024 Danmörk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Viðbragðsaðilar voru snöggir á vettvang og við tók slökkvistað. Byggingin var rýmd og miðað við fréttaflutning danska ríkisútvarpsins hefur slökkvilið náð tökum á eldinum. Jeppe Bruus skattamálaráðherra sat á fundi í byggingunni þegar brunavarnarbjallan hóf að óma um gangana. „Og maður fann það alveg á lyktinni að það var bruni. Og það var eldfljótur samstarfsaðili í gulu vesti sem var upptekinn við það að koma fólki út. Þannig ég tók töskuna mína og skundaði mér úr byggingunni,“ segir Jeppe Bruus í samtali við danska ríkisútvarpið og hrósaði viðbragðsaðilum og samstarfsfélögum fyrir skjót viðbrögð. Meldingen fra @HBeredskab er, at branden nu er under kontrol, og at efterslukning er i gang. Vi er fortsat på stedet, og der vil være spærret af i området i noget tid endnu #politidk https://t.co/YP8pCpylhs— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 27, 2024 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefið út að slökkviliðinu hefur tekist að ná tökum á eldinum og að unnið væri að því að fá slökkt í síðustu glæðunum. „Við erum enn á vettvangi og svæðið verður afgirt í smástund áfram,“ skrifar lögreglan í færslu á samfélagsmiðlinum X fyrir skemmstu. Voldsom brand ved Skatteministeriet ligner det. pic.twitter.com/YJowvQlyQl— David Tarp (@TarpCPH) June 27, 2024
Danmörk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira