Eldur kviknaði í ráðuneyti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. júní 2024 10:04 Eldurinn kviknaði fyrir um níuleytið á íslenskum tíma. X/Jens Ringberg Eldur kviknaði í húsakynnum skattamálaráðuneytis Danmerkur í miðborg Kaupmannahafnar í morgun. Stórir reykjarstólpar stigu upp úr byggingunni við síkið í Kristjánshöfn. Viðbragðsaðilar voru snöggir á vettvang og við tók slökkvistað. Byggingin var rýmd og miðað við fréttaflutning danska ríkisútvarpsins hefur slökkvilið náð tökum á eldinum. Jeppe Bruus skattamálaráðherra sat á fundi í byggingunni þegar brunavarnarbjallan hóf að óma um gangana. „Og maður fann það alveg á lyktinni að það var bruni. Og það var eldfljótur samstarfsaðili í gulu vesti sem var upptekinn við það að koma fólki út. Þannig ég tók töskuna mína og skundaði mér úr byggingunni,“ segir Jeppe Bruus í samtali við danska ríkisútvarpið og hrósaði viðbragðsaðilum og samstarfsfélögum fyrir skjót viðbrögð. Meldingen fra @HBeredskab er, at branden nu er under kontrol, og at efterslukning er i gang. Vi er fortsat på stedet, og der vil være spærret af i området i noget tid endnu #politidk https://t.co/YP8pCpylhs— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 27, 2024 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefið út að slökkviliðinu hefur tekist að ná tökum á eldinum og að unnið væri að því að fá slökkt í síðustu glæðunum. „Við erum enn á vettvangi og svæðið verður afgirt í smástund áfram,“ skrifar lögreglan í færslu á samfélagsmiðlinum X fyrir skemmstu. Voldsom brand ved Skatteministeriet ligner det. pic.twitter.com/YJowvQlyQl— David Tarp (@TarpCPH) June 27, 2024 Danmörk Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira
Viðbragðsaðilar voru snöggir á vettvang og við tók slökkvistað. Byggingin var rýmd og miðað við fréttaflutning danska ríkisútvarpsins hefur slökkvilið náð tökum á eldinum. Jeppe Bruus skattamálaráðherra sat á fundi í byggingunni þegar brunavarnarbjallan hóf að óma um gangana. „Og maður fann það alveg á lyktinni að það var bruni. Og það var eldfljótur samstarfsaðili í gulu vesti sem var upptekinn við það að koma fólki út. Þannig ég tók töskuna mína og skundaði mér úr byggingunni,“ segir Jeppe Bruus í samtali við danska ríkisútvarpið og hrósaði viðbragðsaðilum og samstarfsfélögum fyrir skjót viðbrögð. Meldingen fra @HBeredskab er, at branden nu er under kontrol, og at efterslukning er i gang. Vi er fortsat på stedet, og der vil være spærret af i området i noget tid endnu #politidk https://t.co/YP8pCpylhs— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 27, 2024 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefið út að slökkviliðinu hefur tekist að ná tökum á eldinum og að unnið væri að því að fá slökkt í síðustu glæðunum. „Við erum enn á vettvangi og svæðið verður afgirt í smástund áfram,“ skrifar lögreglan í færslu á samfélagsmiðlinum X fyrir skemmstu. Voldsom brand ved Skatteministeriet ligner det. pic.twitter.com/YJowvQlyQl— David Tarp (@TarpCPH) June 27, 2024
Danmörk Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira