Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2024 07:00 Steven van de Velde, hollenskur strandblakari haldinn barngirnd. Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Steven sat inni fyrir að hafa gert sér ferð frá heimalandinu til Englands árið 2014 í þeim tilgangi að hitta 12 ára stelpu og nauðga henni. Samkvæmt Telegraph kynntist hann stelpunni á samfélagsmiðlum og var meðvitaður um aldursmuninn, hann 19 ára og hún 12 ára. Hann hitti stelpuna á heimili hennar í Milton Keynes og nauðgaði henni þrisvar meðan móðir hennar var fjarverandi. Steven játaði sök og var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar árið 2016 en sleppt lausum eftir aðeins 12 mánuði. A tale as old as time: rapist with a sporting talent given a free pass so he can continue his professional career.Dutch volleyball player Steven Van de Velde admitted three counts of rape 12-year-old British girl in 2016, was sentenced to just 4 years, then allowed to return to… pic.twitter.com/QnxAntDtU6— David Challen (@David_Challen) June 26, 2024 Í dómi hæstaréttar Englands sagði: „Áður en þú komst til þessa lands æfðirðu fyrir og varst vongóður um sæti á Ólympíuleikunum. Sá draumur er úti.“ Verjandi hans í málinu talaði á svipuðum nótum og sagði: „Fyrirsagnirnar segja alla söguna, skrímsli sem mun aldrei eiga afturkvæmt í íþróttir.“ Svo reyndist ekki. Steven var framseldur til Hollands, sat inni í 12 mánuði og hefur fengið tækifæri til að endurnýja Ólympíudrauminn. Hann er sem stendur í 11. sæti heimslistans í strandblaki og hefur öðlast þátttökurétt á leikunum í sumar. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira
Steven sat inni fyrir að hafa gert sér ferð frá heimalandinu til Englands árið 2014 í þeim tilgangi að hitta 12 ára stelpu og nauðga henni. Samkvæmt Telegraph kynntist hann stelpunni á samfélagsmiðlum og var meðvitaður um aldursmuninn, hann 19 ára og hún 12 ára. Hann hitti stelpuna á heimili hennar í Milton Keynes og nauðgaði henni þrisvar meðan móðir hennar var fjarverandi. Steven játaði sök og var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar árið 2016 en sleppt lausum eftir aðeins 12 mánuði. A tale as old as time: rapist with a sporting talent given a free pass so he can continue his professional career.Dutch volleyball player Steven Van de Velde admitted three counts of rape 12-year-old British girl in 2016, was sentenced to just 4 years, then allowed to return to… pic.twitter.com/QnxAntDtU6— David Challen (@David_Challen) June 26, 2024 Í dómi hæstaréttar Englands sagði: „Áður en þú komst til þessa lands æfðirðu fyrir og varst vongóður um sæti á Ólympíuleikunum. Sá draumur er úti.“ Verjandi hans í málinu talaði á svipuðum nótum og sagði: „Fyrirsagnirnar segja alla söguna, skrímsli sem mun aldrei eiga afturkvæmt í íþróttir.“ Svo reyndist ekki. Steven var framseldur til Hollands, sat inni í 12 mánuði og hefur fengið tækifæri til að endurnýja Ólympíudrauminn. Hann er sem stendur í 11. sæti heimslistans í strandblaki og hefur öðlast þátttökurétt á leikunum í sumar.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira