Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2024 07:00 Steven van de Velde, hollenskur strandblakari haldinn barngirnd. Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Steven sat inni fyrir að hafa gert sér ferð frá heimalandinu til Englands árið 2014 í þeim tilgangi að hitta 12 ára stelpu og nauðga henni. Samkvæmt Telegraph kynntist hann stelpunni á samfélagsmiðlum og var meðvitaður um aldursmuninn, hann 19 ára og hún 12 ára. Hann hitti stelpuna á heimili hennar í Milton Keynes og nauðgaði henni þrisvar meðan móðir hennar var fjarverandi. Steven játaði sök og var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar árið 2016 en sleppt lausum eftir aðeins 12 mánuði. A tale as old as time: rapist with a sporting talent given a free pass so he can continue his professional career.Dutch volleyball player Steven Van de Velde admitted three counts of rape 12-year-old British girl in 2016, was sentenced to just 4 years, then allowed to return to… pic.twitter.com/QnxAntDtU6— David Challen (@David_Challen) June 26, 2024 Í dómi hæstaréttar Englands sagði: „Áður en þú komst til þessa lands æfðirðu fyrir og varst vongóður um sæti á Ólympíuleikunum. Sá draumur er úti.“ Verjandi hans í málinu talaði á svipuðum nótum og sagði: „Fyrirsagnirnar segja alla söguna, skrímsli sem mun aldrei eiga afturkvæmt í íþróttir.“ Svo reyndist ekki. Steven var framseldur til Hollands, sat inni í 12 mánuði og hefur fengið tækifæri til að endurnýja Ólympíudrauminn. Hann er sem stendur í 11. sæti heimslistans í strandblaki og hefur öðlast þátttökurétt á leikunum í sumar. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Steven sat inni fyrir að hafa gert sér ferð frá heimalandinu til Englands árið 2014 í þeim tilgangi að hitta 12 ára stelpu og nauðga henni. Samkvæmt Telegraph kynntist hann stelpunni á samfélagsmiðlum og var meðvitaður um aldursmuninn, hann 19 ára og hún 12 ára. Hann hitti stelpuna á heimili hennar í Milton Keynes og nauðgaði henni þrisvar meðan móðir hennar var fjarverandi. Steven játaði sök og var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar árið 2016 en sleppt lausum eftir aðeins 12 mánuði. A tale as old as time: rapist with a sporting talent given a free pass so he can continue his professional career.Dutch volleyball player Steven Van de Velde admitted three counts of rape 12-year-old British girl in 2016, was sentenced to just 4 years, then allowed to return to… pic.twitter.com/QnxAntDtU6— David Challen (@David_Challen) June 26, 2024 Í dómi hæstaréttar Englands sagði: „Áður en þú komst til þessa lands æfðirðu fyrir og varst vongóður um sæti á Ólympíuleikunum. Sá draumur er úti.“ Verjandi hans í málinu talaði á svipuðum nótum og sagði: „Fyrirsagnirnar segja alla söguna, skrímsli sem mun aldrei eiga afturkvæmt í íþróttir.“ Svo reyndist ekki. Steven var framseldur til Hollands, sat inni í 12 mánuði og hefur fengið tækifæri til að endurnýja Ólympíudrauminn. Hann er sem stendur í 11. sæti heimslistans í strandblaki og hefur öðlast þátttökurétt á leikunum í sumar.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira